Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Blaðsíða 97
Helstu viðburðir og mauualát
meöal Islendinga í Vesturlieimi.
í növember 1897 byrjaði að koma ut í Min-
neota, Minn., „Kennarinn“, mánaðarblað til
stuðnings sunnudagsskölvnn, gefið út að tilhlut-
un hins ev. lút. kirkjufjel. Isl. í Vesturheimi.
Útgefandi S. Th. Westdal. Ritstjóri sjera Björn
B. Jönsson.
18. des. 1897 kom út fyrsta númerið af blað-
inu ,,Bergmálið“ á Gimli í Nýja íslandi. Út-
gefendur : G. M. Thompson og G. Borsteinsson.
í febrúar 1808, för mánaðarritið ,,Freyja“
að koma út í Selkirk, Man. Ritstjöri: Mrs. M.
J. Benediktsson.
I maímánaðai’lok útskrifaðist af læknasköl-
anum í Winnipeg Magnús B. Halldörsson, son-
ur Björns Halldórssonar á Mountain, N.-Dak.,
(frá Hauksstöðum í Vopnafirði).
17. júni var íslendingadagur haldinn í Sel-
kirk. Laufás-byggð, Brandon, á vesturströnd
Manitoba-vatns, í Alptavatnsnýlendu ogviðís-
lendingafijót.
24.—29. júní var 14. ársþingliins ev. lúterska
kirkjufjelags Isl. í Vesturheimi haldið í kirkju
Fyrsta lút. Safnaðar í Winnipeg.
2. ágúst var íslendingadagur haldinn í
Winnipeg, Spanish Fork, Utah, Alberta-ný-
lendunni og Breiðuvik í Nýja íslandi.
MANNALÁT.
SICPTEMBER 1897 :
18. Olafur Olafsson í Argyle-byggð í Manitoba
(fiutti hingað vestur frá Iljalla í Reykjadal
í Þingeyjarsýslu 1886) 84 ára gamall.