Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Blaðsíða 89

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Blaðsíða 89
61 þad svarar kostnadi að læra rjett öll undirstöðu-atriði. Það er erfið- ast að læra fyrstu handtökin, þegar um einhverja iðn er að ræða, er sprettur af því aðallega, að þá er áhuginn ekki fenginn. Þa;r eru einfaldar, og megna því ekki að framleiða áhuga, fyrstu lexí- umar okkar í uppdráttarlist, sönglist, eða við smiðar, og þessvegna er freistingin mikil að hlaupa á þeim, en lialda lengra fram. En það er skaðræðið, sem þarf að varast. Að læra liin ein- földu undirstöðu-atriði vel, það er fyrsta sporið til að bera sigur úr býtum. Það er um að gera að vera þolinmóður, og gera sjer að góðu að læra eitt verkísenn, hvort heldur það verk er að ýta hefli eptir beinni línu,eða búa til stryk. Læri maður þetta vel, er framförin vís, stig fyrir stig, ár eptir ár, þangað til maður fyr eða síðar getur litið yfir liðna tímann og með rjettu undrast, að maður er þá kominn lengra en sá eða sá gáfupilturinn, sem áður fyrri var sambekkingur manns og sem þá var svo langt á undan. Þetta getur liver maður, ef hann leggur sig allan fram, en ekki með öðru möti. Lærdómur og þekking fæst ekki nema með kostgæfni og innilegri löng- un til að verða fullnuma í þessari grein. Tóinstundirnar. Jafnframt þarf maður að læra aö meta tóm- stundirnar—tómstundir frá lærdómi, frá önnum. Það er helzt til mikið af tómstundum í lieimin- um. Tómstundir eru nauðsynlegar, til að hvíl- ast og til að leika sjer, en ungmennin, sem ætla sjer að komast áfram í heiminum og verða menn með mönnum, mega ekki eyða þriðjungi æsku- áranna í tómstundir—til að skemmta sjer, eða sitja aögerðalausir. Maðurinn er þannig gerður,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.