Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Síða 68

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Síða 68
40 segja, að bólutímabilið er hið örðugasta tímabil sem yfir Nýja Island hefur kuinið Þjáninpar liinna veiku, annir við að lijúkra þeim, ókunnug- leiki fólks í afskekktu landsplássi, fátækt og ást- vinamissir hjálpaðist að með að gera nýlendu- mönnum lifið dapurt og erfitt í hyrjuninni. lili'l iitiiina nr frá Nfja islnndi. Snemma í maímánuði 1878 fóru 5 ínenn úr Nýja Islandi suður til Dakota i landskoðunar- fe.rð og til þcss að nema þar lnnd. Þeir, sem fóru, voru þessir: Jóliann P. Hallsson, frá Egg i Hegranesi í Skagafjarðarsýslu; Gisli Jónsson, úr sömu sýslu; Sigurður Jósúa Björusson, úr Dala- sýslu; Arni Þorláksson Björn,ssonar, úr Eyja- fjarðarsýslu, ogBenidikt Jónsson, úr sömu sýslu. Drir af þessum komu til baka, en lögðu upp aptur 25. s. m. alfarnir úr Nýja íslandi. Með þeiin fóru Guðmundur Norðmann og Jón Hallgrims- son. Moðal þeirra, sem fóru suður sumariðeptir, voru þeir Jón Bergmann, frá Laugalandi í Eyja- firði, Björn Pjetursson, frá Hallfreðarstöðum í N.-Múlasýslu, Jón Jónsson, læknir, úr Skaga- fjarðarsýslu, Kristinn Hermannsson og Benidikt. Olafsson úr sömu sýslu og Samson Bjarnason úr Húnav.sýslu. Meðal liinna nafngreindari, sem fóru næst, voruþessir: Jóhann Geir Jóhaimesson úr Suæfellsness.; Jóliann Stefánsson.frá Kroppi í Eyjafirði; Halldór Friðriksson Beykjalín, úr Dalasýslu; Pálnii Hjálmarsson, frá Þverárdal i Húuav.sýslu, og Olafur Olafsson, frá Þi íhyrningi i Eyjáfjarðarsýslu. Hjer eru að eins fáir nefndir á nafn af öllum þeim fjölda, sem flutti til Dakota. Verst er að geta ekki tilgreint, livaðan sumir eru af íslandi. Öll skýi-teini vanta til þess. Yorið 1881 byrjaði flutningurinn t.il þess hjer-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.