Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Blaðsíða 86

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Blaðsíða 86
58 ríðandi a0í gerast ckki npp. Það ei sann- leikur, að þeir, sem hafa virst vera druknaðir, hafa lifnað við eptir margra klukkustunda tilraun- ir. Þegar maðurinn svo um síðir fer að draga andann, skal leggja hann í hlýtt rúm, gefa hon- um volgan drykk, eða vínanda, teskeið og te- skeið í senn, sjá svo um, að hann hafi nægtir af hreinu lopti og—kyrð og næði. Bruni: Ef maður brennir sig.hvortheldur í eldi, á heitu járni, eða á vatni eða gufu, skal tafarlaust leggja við sái’ið matar-sðda og vott Ijerept utan yfir, eða: eggjahvítu og olive-olíu; olive- eða linseed-olíu.annaðhvort einsamla eða blandaða með niðurskaíinni krít; eða olive- eða sweet-olíu og kalkvatn. Þriiiniislng: Ef elding snertir mann og hann fellur í ðmegin, skal skvetta á hann köldu vatni. Sólstingur : Hnigi maður í ðmegin af söl- arhita, skal færa hann þangað sem skuggi er, losa um föt hans, halda höfðinu hærra en boln- um, og væta svo höfuðið sífellt með ísköldu vatni. Eitrun: Ef vatnsöður hundur bítur, eða eiturslanga stingur mann, skal í flýti binda fast um liminn fju-ir ofan bitið, leggja svo munninn að sárinu og sjúga fast (og að sjálfsögðu láta ekkert af því fara ofan í sig),og brenna sárið svo tafarlaust með heitu járni eða hlej'pa inn í það brenniefni (caustic), eða í þriðja lagi, skera af holdinu allt í kringum sárið með beittum hníf. Jafnframt skal og gefa manninum drjúgan skammt af áfengi, b'ennivíni, whiskey, o.s.frv. Ef eiturfluga stingur mann, skal bera á bitið út- þynnta ammonia, olíu. saltvatn eða iodine,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.