Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Side 95
67
þessari síðustu tölu með 33,000, koma út 113,21/33,
og það er hestafla-fjöldimi í læknum.
Ýmsir mælikvardar.
KASSAMÁL : Það er auðgert fyrir hvern
hðnda að húa sjer til mæliker úr fjölum, ef hann
veit aðferðina. Eptirfylgjandi greinir sýna
mæliker á ýmsri stærð:
Kassi, sem er 10 þumlunga hreiður, lGjþml.
langur og 8 þumlunga djúpur, tekur 1 bushel,
mæld, af kornmat. Rúmmál þessa kassa er
2,1504/'i o tenings-þumlungar.
Kassi 12xllJ þuml. að stærð og 8 þuml.
djúpur, tekur liálft busli. af kornmat. Rúm-
mál hans þá l,075.2/l°° ten.-þuml.
Kassi 8j x 8 þml. að stærð og 8 þml. djúpur,
tekur fjórðung úr busli.. eða ,,peck“.
Kassi 8Jx8pml. að stærð og 4 þml. djúpur,
tekur áttunda úr bush., eða, sem það er al-
mennt kallað,—eina galónu af korn-mæli.
Aðal-reglan við að gera sjer mæliker fyrir
kornmat er að gæta þess, að mælt (en ekki veg-
ið) kornmatar-bushel er að rúmmáli l,150.4/ioo
teningsfet. Þegar þessa ergætt, er vandalaust
að reikna lengd fjaíanná;, sem þurfa í kassann,
með því eða því lagi, sem menn vilja liafa
Oáthonum. Þess má bjer og geta, að með til-
greindri ten. þuml. tölu er átt við sljett-mælt
húsh. Kúf-niælt bush. er að rúmmáli 2,759 ten.
þumlungar.
Vagn-kassi (icagon bn.r) 10x3 fet að stærð,
tekur tvö kornmatar bushel á hverjum þuml-
ungi dýpisins. Þ. e. þumlungs þykkt lag
á botninum, jafnt út í öll liorn. er 2 husli. Mæli
menn dýpi kassans nákvæmlega geta menn því
fijótlega sjeð, livað mörg hush. af hveiti hann
tekur.
LANDMÁL: Ensk míla er 880 faðmav, 1760
yards, 5280fet. Ein ferhyrningsmíla er 640 fer-
hyrnings ekrur. 36 ferh. mílur, er 1 ,;township“.
Ein ekra er 4810 ferh. yards, eða 69 yards, 1 fet.