Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Side 85

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Side 85
57 RÍWA-þÁTTlIR. Eptirfylgjandi ráð er gott fyrir hvern mann, konu sem karl, að festa í minni sjer. Slys þau, sem hjer eru talin, geta að borið livar og hve nær sem er, og er þá gott að muna, hvað gera skal, ef læknir er ekki við höndina. Driikiinn: Losa um föt þess, sem drukn- aður virðist. Ná síðan vatninu úr lungunum, er gerist þannig: Legg líkamann á grúfu, tak svo um hann um miðjuna, lyfthonum upp þang- að til höfuðið iiangir niður og hrist hann svo nokkrum sinnum. Tak vasakiút og ná með hon- um haldi á túngunni, sem þarf aöteygja út fyr- ir tennurnar, og ef nauðsyn krefur skal binda spotta um tunguna, því um hana þarf að losa með einhverjurn ráðum. Þegar húið er að búa svo um líkamann, að iuest sje undir holinu, skal taka um síðurnar—um neðstu rifin—og þrýsta þeim saman og draga sundur aptur, í líkingu við þennslu þeiri-a undan eðlilegum andardrætti; skal þetta gert sem næst tuttugu sinnum á mín- útu. Annan sprettinn skal lyfta handleggjun- um frá síðunum þangað til hendurnar vita heint upp fyrir höfuðið. Þetta hvorttveggja þarf að gera með lipurð, en með ástundun, því ekkert er eins gott til að lileypa lopti í lungun og knýja þau til starfa. Útlimi alla skal verma og núa kappsamlega, en með lipurð. Hafi þessar til- raunir ekki eptirþráð áhrif, skal styðja þjett á harkakýlið (svo að vjelindið lokist), teygja út tunguna, loka na«aholinu, með því að klípa um nefið, draga að sjer svo mikið lopt sem maður getur og anda því svo frá sjer í einni stroku irin í munn þess, sem maður erað reyna að lífga, og styðja svo á brjöst hans, svo loptið hlaupi út aptur. Ger þetta hvað eptir annað, Það er á-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.