Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Blaðsíða 4
TTbe /Ibei'cbants :(6anb
OF CANADA
Stofnaður 1864. Löggiltur af Canada-stjórn
Höfuðstóll borgaður
Varasjóöur
Samanl. Inlög, yfir
Samanl. Eignir, yfir
$ 6,000,000
4,034,256
37,000,000
52,000,000
Þessi stofnun er ein sú elsta og bezt
þekta bankastofnun í Canada. Hefir
iiSgreinar á ýmsum stöðum frá hafi
lil hafs, vér höfum ágætt fyrirkomulag
á innlieimtun og víxlun.
SPARISJÓDSDEILDIN
Innlögum á $1.00 og yfir veitt inót-
taka, með vanalegum rentum, sem
lagðar eru við höfuðstólinn við hverja
þrjá mánuði.
WINNIPEG DEILDIN
G. MUNRO, - Ráðsmaður
“IHvab befír vertb ðjört"
Eftir alt saman, þá liggur hinn sanni mælikvarði vel-
gengninnar eða þess gagristæða í útkómunni.
í hinum mest um verða hluta lítsábyrgðar-starfseminn-
ar, The Great-West Life Assurance Company byður fram
árang'urinn — virkilegan fullkominn árangur, sem sýnis-
horn verðleika sinna lífsábyrgðar skírteina.
Þetta ár — 15. árið — hafa DEFERRED Dividend
skírteinin, sem gefin voru út 1892 útrunnið. Þar er
sánnað að hinar upprunalegu áætlanir um hinri háa ágóða
skírteinishafa hafá reynst réttar og auk heldur farið þar
fram yfir. Skrá yfir þá virkilegu útkomu verða þeim
send, er þess Séskja.
Ástæðan fyrir þessari aðdáanlegu útkomu er: háar
rentu-intektir af gróðafyrirtækjum og ströng hagfræðisleg
ráðsmenska, sem nú gefur skírteinishöfum mikinn gróða
gegn lágum lífsábyrgðar-iðgjöldum.
Allar upplýsingar gefnar þeim, sem þess æskja.
The Great-West Life Assurance Company
Head Office, Winnipeg.