Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Blaðsíða 123
Canaba^lKlovbpestuvlanbíb.
REGLUR VIÐ LANDTÖKU.-------------Af öllum secti'onum með
jafnri tölu, sem tilheyra sambandsstjórninni, í Manitoba, Saskatche-
wan og- Alberta, nema 8 og 26, geta fjölskylduhöfuð eg karlmenn 18
ára gatnlir eða eldri, tekið sér 160 ekrur fyrir heimilisréttarland, það
er að segja, sé landið ekki áður tekið, eða sett til síðu af stjórninni
til viðíirtekju eða einhvers annars.
INNRITUN.-------Menn mega skrifa sig- fyrir landinu á þeirri
landskrifstofu, sem næst ligfgfur landinu, sem tekið er. Með leyfi
innanríkisráðherrans, eða inntiutning-s-umboðsmannsins í Winnipeg*,
g;eta menn g;etíð öð.rum umboð til þess að skrifa sig-fyrir landi. Inn-
ritunargjaldið er $10.
HEIMILISRÉTTAR-SKYLDUR.------------Samkvæmt núg’ildandi
lög'iim verða landnemar að uppfylla heimilisréttar-skyldur sínar á
einhvern afþeim vegutn, sem fram eru teknir í eftirfylgjandi tölulið-
um, nefnilega:
(1) Að búa á landinu og yrkja það að minsta kosti í sex mánuði á
hverju ári í þrjú ár.
(2) Ef faðir (eða móðir, ef faðirinn er látinn) einhverrar persónu,
sem hefir rétt til að skrifa sig fyrir heimilisréttarlandi, býr á bújörð í
nágrenni við landið, sem þvílík persóna hefir skrifað sig fyrir se.ni
heimilisréttarlandi, þá getur persónan fullnægt fyrirmælum laganna,
að því er ábúð á landinu snertir áður en afsalsbréf er veitt fyrir því,
á þann liátt að hafa heimili hjá föður sínum eða móður.
(3) Ef landnemi hefir fengið afsalsbréf fyrir fyrri heimilisréttar-
bújörð sinni, eða skírteini íyrir að afsalsbréfið verði gefið út, er sé
undirritað í satnræmi við fyrirmæli Dominion landlaganna, og hefir
skrifað sig fvrir síðari heimilisréttar-bújörð, þá getur hann fullnægt
fyrirmælum laganna, að því er snertir ábúð á landinu (síðari heim-
ilisréttar-bújörðinni) áður en afsalsbréf sé gefið út, á þann hátt íið
búa á tyrri heimilisréttar-bújörðinni, et síðari heimilisréttar-jörðin er
í nánd við fyrri heimilisréttar-jörðina.
(4) Ef landneminn býr að staðaldri á bújörð sem hann á (hefir
keypt, tekið í erfðir, o. s. frv.) í tiánd við heimilisréttarland það, er
hann hefir skrifað sig fyrir, þá getur hann fullnægt fyrirmælum lag-
anna, að því er ábúð á heimilisréttar-jörðinni snertir, á þann liátt að
búa á téðri eignarjörð sinni (keyptu landi o. s. frv.).
BEIÐNI UM EIGNABRÉF ætti að vera g-erSstiiix eftir að 3
ár eru liðin, annaðhvort hjá næsta umboðsmanni eða hjá Inspector,
sem sendur er til þess að skoða hvað unnið hefir verið á landinu. Sex
mánuöum áður verður maður þó að hafa kunngert Dominion landa
umboðsmanninum í Ottavva það, að hann ætli sér að biðja um
eignaréttin.
LEIÐBEININGAR.-------Nýkomnir innflytjendur fá áinnflytjenda-
skrifstofunni í Winniþeg, og á öllum Dominion landa skrifstofum
á n. hls.)