Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Blaðsíða 80

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Blaðsíða 80
56 OLAFUR s. thorgeirsson: SAGAN AF NAFNLAUS. Eftir CHARLES DICKENS. T T ANN bjó á bakka afar mikillar elfar, breiörar og ■*■ djóprar, sem leið jafnt og stöðugt og þegjandi út í geisi-mikið og ókannað haf. Frá sköpun veraldar hafðí hún liðið áfram. Stundum hafði hún breitt stefnu sinni og gjört sjer nýja farvegu og látlð hina eftir auða og tóma, en allt af hafði hún liðið áfram og var áskapað að liða án afláts áfram þangað til tíminn sjáifur værí undir lok liðinn. Enginn skapaður hlutur fekk reist rönd við því hyl- dýpis straum-magni. Engin skepna, ekkert blóm, ekk- ert laufblað, ekkert duftkorn, dautt eða lifatidi hafði nokkru sinni skolað upp aftur frá hinu ókunna haíi ; út í það rann elfurin með ómótstæðilegum straum-þunga og nam aldrei staðar, ekki fremur en jörðin á umferð s’inni í kringum sólina. Hann átti við mikinn eril að búa og vann baki brotnu fyrir lífi sínu. Hann gjörði sér engar vonir um, að verða nokkurn tíma svo við álnir, að geta framfleytt lífinu eins mánaðar- tíma án þess að púla og pjakka, en hann lét sér nægja, guð veit það, að vinna af.fúsum vilja. Hann tilheyrði afar-stórri tjölskyldu; allir hennar synir og dætur öfluðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.