Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Blaðsíða 54

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Blaðsíða 54
3° ólafur s. Thorgeirsson: straumi ofan í árósa, eöa þangað, sem áin tekur aö grein- ast í kvíslir. Þar var þá gufubáturinn Colville. Hann var eign Hudson’s flóa félagsins og var eini báturinn, sem þá var til á vatninu. Dró hann flatbátana eftir sér niöur á WiLLOW-höfn svonefnda, skamt suöur af því, sem Gimli-þorp nú stendur. Þá var komin 22. október, er þangað var komiö. Sama kveld var farið að skoða sig um og hyggja að, hvar byggilegast vœri, og leizt mönnum bezt á blettinn, þar sem Gimli-þorp nú stendur. Mun Ólafur Ólafsson frá Espihóli fvrstur hafa stungið upp á nafninu. Meðan ver- ið var að byggja hafðist kvenfólk og börn við á bátunum á nóttum. En karlmenn sváfu í leðurtjöldum, sem Indí- ánar nota, úr vísundahúðum. Byggingarefni var nóg, því ströndin var öll vaxin þéttum espi-skógi. John Tay- lor var nú sá, sem helzt réð fyrir, þar sem hann var full- trúi stjórnarinnar. Hann var mannúðar-maður hinn mesti og mælti svo fyrir, að fyrst væri skýlum komið upp yfir aumingja og lasburða fólk; þótti sú fyrirskipan bera vott um mannúðarþel og fyrirhyggju. Fyrst af öllu var samt bjálkahús ali-mikið gjört yfir varning þann, sem keyptur hafði verið í Winnipeg. En er honum h.-iföi verið komið þar svo fyrir, að óhult þótti, var tekið að gjöra smá-íbúðarskála. Má nærri geta, að ekki hafi þeir verið sérlega reisulegir. Með alt gjörðu menn sig ánægða, gæti það að eins heitið, að þar hefði þeir þak yfir höfuð sér. Eri þar sem allir áttu að vinna í félagi, gekk verkið, sem var all-mikið, svo seint, að til vandræða horfði. Drógu margir sig í hlé og vildu kom- ast hjá að leggja nokkuð á sig. Kvað svo ramt að þessu, að skynsömum mönnum kom saman um, að aldrei myndi verk þetta vinnast, ef félagsvinnu þessari yrði haldið á- fram. Varð Friðjón Friðriksson til þess, að sýna Taylor
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.