Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Blaðsíða 15

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Blaðsíða 15
ALMANAK 1908. 7 Veðurspár fyrir árið 1908. JANUAR. Mjög- kalt í byrjun mánaðarins. Kringum þann 3. má búast við snjókomu og hvassviðri, sem helzt mikið tli hvort- tveggja til þ ess 10., þá hreinviðri með kulda. Kring’um þann 18. sjókoma á tiý með- talsverðri veðurhæð og- síðan byljir og stormar alt til þess 26., þá skiftir um, hægir frostið, en þó ekki úrkomulaust. FEBRUAR. Fyrstu tveir dagarnir vægari. Kaldara um þann 3. og* 4.—hreinviðri með kulda til þess 9,, þá bregður til snjóa með vindi til þess 24., síðan bjartviðri og frost til enda. MARZ. Kaldi byrjun mánaðarins til þess 3. Þá vægara með úrkomu til þessg., þásæmilega milt veður til þess kringum 18., með nokkrum vindi og snjó. Frá 17. til 25. umhleypingar, líklega rign- lngT og snjór, Frá 25. til loka mánaðarins einn eða tveir góðviðris- dagar, þá næst rosatíð. APRIL. Góðviðri til þess 8. eða 9., þá kuldi og hvassviðri með nokkurri rigningu þangað til kringum þann 16., þá skiftir um bt umhleypinga til þess 23. hér um bil. Frá 24. til 29. allgott veður, hreinviðri og frost. Þann síðasta hvessir með rigningu. MAI. Miklu hlýrra }il þess 8. með nokkru hitaregni. Frá8. l'l 15. tíðar veðurbreytingar; skúrir o. s. frv. Frá 15. til 22. kaldara með rigningu, jafnvel krapasnjó, vindasamt, en hlýnar smámsaman. Um þetta leyti skiftir um til hreinviðris. JUNI. Mikil hitarigning. Afbragðstíð fyrir jarðargróða — hlýtt og fugurt veður. Góðviðrisdagarnir verða írá 6. til 18., og helzt um miðjan mánuðinn. JULI. Nokkuð rigningasamt í byrjuninni, til þess 5., þá birtir tú og helst hreinviðrið til 13. Breytilegt með skúrum og vindi til 20. Þá bjartviðri þangað til kringum þann 28., úr því rigning og bjarl viðri til skiftis til mánaðarloka. ÁGÚST. Byrjar með skúrunt og þurviðri á víxl, sem helzt til þess 11., eftir það fagurt veður til 18., þá skiftir um, þykt loft með ngningu öðru hvoru til 26. og bjart veður í lok mánaðarins. SEPTEMBER. Fagurt veður til 3., þá skiftir um; rigninga- samt til 8. Milli 8. og 11. má búast við frosti, þá björtu blíðviðri til ■7-i því næst tíðum breytingum með vindum og nokkru frosti til 2y. Rigning þann 30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.