Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Blaðsíða 55

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Blaðsíða 55
ALMANAK 1908. 3' fram á þetta. Bágt átti hann með að skilja, að þetta væri annað en kenjar einar. Trú hafði hann svo mikla á mann- kostum íslendinga, að hann var næsta tregair til að trúa þessu um þá. Samt sem áður lét hann sér að lokum skiljast, að bezt væri, aú hver færi sem fyrst að byrja á húsagjörð fyrir sjálfan sig, Þegar það ráð var tekið, fór húsagjörðin að ganga miklu fljótar, án þess nokkur liði, og síðast var fyrir öllum séð. Af hópi þeim, sem kom til Winnipeg urðu nokkurir þar eftir og leituðu sér atvinnu. Eitthvað nálægt 160 manns mun hafa farið ofan til Nýja-íslatids. Fjöldinn af því var efnalaust fólk, eins og áður var tekið frarn. Hefði ekki stjórnin hlaupið undir bagga, er óvíst hvernig farið hefði um afkomu fólksins Það eru fremur litlar líkur til, að það hefði haldið í sér lífi yfir veturinn. En stjórnin hafði fyrst og fremst kostað 2,500 dala til ferðarínnar austan frá Ontario-fvlki. í Winnipeg munu vörur hafa verið keyptar fvrir svo sem annað eins (2,500). Og seinna bætti stjórnin við um veturinn, svo allur mun styrkurinn, sem þessum hópi var veittur, hafa nuntíð um 12 þúsund dala. Veitti þó ekki af, að fólkið hefði nóg af að lifa. Nokkuru af fé þessu var varið til að kaupa veiðiáhöld og útsæði til næsta vors. Nákvæmir reikningar voru haldnir yfir allar þessar styrkveitingar. Varjohn Taylor sá, sem öllu réð um þær. En aðstoðarmaður hans við útbýting stjórnarláns- ins og reikningsfærslu alla var Friðjón Friðriksson. Þeir reikningar voru allir lagðir fratn um vorið og j'firskoðaðir af Ólafi Ólafssyni frá Espihóli, Jakobi Jónssyni frá Munkaþverá og Jóhannesi Magnússyni frá Dögurðarnesi. Um veturinn höfðu menn enga kú og engan kjötmat, nema skógarhéra-kjöt, vísunda-kæfu (pammica^i) og salt- að fieski. Einstöku maður komst upp á að veiða fisk upp um ís.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.