Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Blaðsíða 93
ALMANAK 1908.
69
liöfundar þeirra stofnana, sem nú gang-a undir nafninu
,,banki,“ og þeir eru einnig höfundar aö bankaávísunum,
meö því aö Gyðingur í þessu landinu gaf ritaða ávísan á
sams konar sjóð í hinu landinu, svo peninga þyrfti ekki.aS
senda landa eða ríkja á milli.
Ósjálfrátt náðu Gyðingar þannig haldi á öjlum stór-
kostlegustu gróðafyrirtækjum, og þar sem þeir voru einir
um öll þessi viðskifti í mörghundruð ár, er ekki undarlegt
þó þeir séu ríkir bæði sem sameiginlegur þjóðflokkur og
einstaklingar. En svö gjörðu þeir meira en safna auð
sjálfir. Þeir urðu orsökin til sí-vaxandi framleiðslu og
hrundu þannig heiminum áfram á braut framfaranna.
Jarðyrkjumaðurinn á Spáni gat ekki seltþað sem nokkuru
nam af afurð jarðar sinnar. þangað til Gyðingar komu.
Það var meira en nóg af aldinum alls staðar á Spáni, fyrir
fólkið sem þar bjó, og aðrir kaupendur buðust ekki. En
svo komu Gyðingar og þeir tóku til að kaupa aldini og
senda til bræðra og vina út um alla Norðurálfu, og fengu
fyrir það vörur, sem Spánverjar höfðu ekki áðurátt nokk-
urn kost á að fá. Eðlilega afleiðingin var sú, að þess
meira sem Gyðingar keyptu af aldinum, þess meira
máttu Spánverjar til með að rækta. Sama er að segja
um alt, sem þeir keyptu, í hvaða landi sem var, að það
þurfti þeim mun meira, sem þeir keyptu meira. Sú þörf
óx með ári hverju og — framleiðslan með.
Hollendingar urðu fyrstir Norðurálfu-manna til að sjá
og meta hagnáðinn, er. stafaði af auðsæld og viðskifta-
forsjálni Gyðinga, og veittu þeim svo fyrstir manna nokk-
ur veruleg borgaraleg réttindi urn lok sextándu aldar.
Það var upphaf auðsældar Hollendingá, sem hvarvetna er
viðbrugðið. Fimmtíu árum síðar veitti Oliver Cromwell
Gyðingum leyfi til að flytja til Englands, eftir að þeir höfðu