Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Blaðsíða 100

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Blaðsíða 100
76 ÓLAFUR s. thorgeirsson: upp yfir sig', velti sér við og sneri andlitinu niður í liæg'- indissvæfilinn. Eg hleypti upp glugganum, stökk inn í stofuna að hvílubekknum og bej'gði niig yfir hana. Jafnframt tólc eg að afsaka mig og ásaka, því að eg sá inikið eftir fram- ferði mínu, kallaði sjálfan mig öllum nöfnum og bað hana fyrirgefningar fyrir þessa ósvinnu. Eg sagðist eiga það skilið að hún skipaði mér burt, en bað þess innilega, að mér væri ekki vísað út fyrirgefningarlaust. Eg fekk lengi vel ekkert svar við þessuni bænum mínum, en á endanum sneri hún sér sanit fram hægt og hægt og þá sá eg, að það vottaði lítið eitt fyrir brosi á andlitinu. Þegar hún leit mig, þá mælti hún fyrir munni sér þessi orð, en þau skildi eg ekki þá: ,,Það ert þú !“ ,,Það ert þú !“ Eg vissi ekki í svipinn hverju svara skyldi og horfði á hana, og þá sló mig þessi hugsun : Hvar í heiminum hefi eg séð þennan svip áður, þetta augnatillit og tilburði? Þegar eg kom orði upp, þá mælti eg enn nokkur afsök- unarorð fyrir forvitni mína og fekk stutt svar en ekki ó- vingjarnlegt; eftir það kvaddi eg og hvarf burt, sömu leið og eg kom. Þegar eg kom í herbergi mín, þá sat eg langa stund út við glugga í myrkrinu, heillaður af þessu fríða andliti, en samt kynlega órór. Eg var hálfsmeikur við þennan kvenmann, þó fríð væt'i og viðfeldin, sem bjó svo nærri mér og ávarpaði mig þessum orðum: ,,það ert þú !“ rétt eins og hún þekkti mig,—sem var svo fátöluð og forðaðist að svara spurning- um mínum eiuarðlega. Hún sagði mér að vísu hvað hún héti — Linda — en það var líka alt og sumt. Augu hennar stóðu mér fyrir hugskotssjónuni, gulgræn, og virtust stara á mig í gegn um myrkrið, og blossarnir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.