Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Blaðsíða 61

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Blaðsíða 61
ALMANAK 1908. 37 toba-fylki í fvrstu, heldur Keewatin-fylki og' var aö mestu fyrir utan landslögf og rétt. Var alíslenzk sveitarstjórn mynduð, sem aö mörgu leyti er merkileg, þar sem hún sýnir svo einkar ljóst, hve glöggar hugmyndir nýlendu- menn höfðu um mannfélagsskipulag y'firleitt. Bygðar- stjórar voru þeir kosnir Björn Jónsson í Víðirnesbygð, Bjarni Bjarnason frá Daöastöðum í Árnesbygð, Jóhann Briem í Fljótsbygð og Jóhann Straumfjörð í Mikley. Sig- tryggur Jónasson var kosinn Þingráðsstjóri, en Friðjón Fi .ðriksson vara-þingráðsstjóri. Þegar Framfari komst á iótjVar Friðjón í stjórnarnefnd blaðsins með þeim Sigtry'ggi Jónassyni og Jóhanni Briem. Og þegar farið var að starfa að kirkjumálum með nýlendumönnum, tók hann fjörugan og áhugamikinn þátt í þeim, eins og ávalt síðan. í nóvemberárið 1879 keyptu þeir Friðjón Friðriksson, Sigtryggur Jónasson og Árni bróðir Friðjóns gufubátinn Victoria og byrjuðu á að koma upp sögunarmylnu, til þess að koma skóginum, sem stóð þarna öldungis ónot- aður, í sagaðan efnivið, sem svo gæti orðiö verzlunarvara. Um þetta ley'ti voru útfiutningar miklir byrjaðir úr ný- lendunni fyrir atvinnubrest og óánægju. Átti sögunar- mylnu fyrirtækið óefað mikinn þátt í, að Nýja ísland gjör- eyddist ekki að fólki. Vorið 1881 fiutti Friðjón Friðriks- son frá Gimli. Voru þá ekki orðnir eftir nema 16 búend- ur í Víðirnesby'gð, og viðskiftamenn verzlunarinnar orðnir fáir. Það vor tóku menn að flytja til Argy'le og í tvö ár hafði mikill útflutningsstraumur verið til Dakota. Flutt- ist nú Friðjón norður að Möðruvöllum við íslendingafljót, þar sem Sigtry'ggur Jónasson háfði áður búið. Hann var þá fluttur til Winnipeg. Þarna við fljótið voru þau hjónin þangað til haustið 1884. Svo voru þau í Winnipeg og Selkirk tvö ár. En haustið 1886 fluttust þau til Glenboro norður af Argyde-bygð og voru þar í 20 ár eða þangað til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.