Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Blaðsíða 77

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Blaðsíða 77
ALMANAK 1908. 53 hlýtt var það og' hreint og hollt og það var mér fyrir mestu, skal eg segja þér. Fólk segir, að eg hafi átt ervitt um dagana. Að vísu. Eg hefi æfinlega orðið að halda í hvern eyri eins lengi og mér var með nokkru móti mögulegt. Eg hef orðið að vinna og spara. En eg hef uppskorið ríkulega. Blessuð börnin — þau voru svo góð !“ Þarnæst sagði hún mér hverja atvinnu hvert hefði. Alphotise, elzti sonurinn, komstí búð þegar hann var bú- inn í barnaskólanum, fekk 10 dala kaup um mánuðinn og seldi blöð á heimleiðinni, til að vinna upp fargjaldið. Samt var ekki brúkað einu centi meira til heimilisþarfa. Aðeins var 10 dölum tneira lagt inn í bankann á hverjum mánuði, því að Alphonse færði hentti umslagið sitt óskert á hverri viku, eins og faðir hans hafði gert. ,,Alphonse er vænn piltur, “ sagði Maria, ,,og var alla tíð eptirlátt barn. Þegar hann varð 21 árs, þá fekk hann afmælis- gjöf í fyrsta sitin — eg gaf bonttm tíu cent til að skemta sér fyrir. “ Hann giftist þegar hattn var 26 ára, og vikuna næstu á undan færði hann móðursinni umslagið sitt ósnert að vanda. Hann býr nú í einu af húsum Mariu og hefir eftirlit með þeim og innheimtir húsaleiguna fyrir hana. Annar sonur hennar vínnur við járnsteypu, hefir stundað þá iðn í Englandi, í Kína og víðar, er nú giftur og seztur að í ríkinu Washington. Af dætrunum er Maria öllu stoltari en drengjunum. Þær fóru báðar í verzlnnarskóla, Maria, sú eldri, þegar hún var 14 ára. Hún hafði röggsemina af móðír sinni; þegar það dróst, að skólinn útvegaði henni stöðu, eins og til stóð, þá fór hún og útvegaði sér sjálf atvinnu í heild- sölu-húsi inni í borginni. Þannig rakti Maria sögu allra barna sinna. Eg 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.