Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Blaðsíða 106
82
ÓLAFUR s. thorgeirsson:
legt stríð í ríki verzlunar'og iönaöar, stríð, sem ekki er
enn til lykta leitt, stríö, þar sem hverflyndi hamingjunnar
hefir verið eins og veðrið á Apríl-degi.
Vér hverfum 300 ár afturí tímann að upphafi þessarar
sögu, þegar hinar fimm kynkvíslir Iníána, sem bjuggu J
vesturhluta New Yorlc ríkisins og Pennsylvaníu og
kunnir voru af nafninu Iroquois. voru heimsóttar af \
frönskum landkannendum frá Canada. Nokkrir á meðal
þeirra, sem héldu til við Seneca-vötnin og við uþptökin
að Alleghany nefndu sig ,,Nuduvvavvgah, eða ,,Fjall-
búana. “ Þeir vissu um einhverskonar ,,Eldvatnalindir, “
— það er aB segjá um ólíulindir — en stöðvum þessara
linda héldu þeir leyndum um fjölda mörg ár. ,,Fjallbú-
arnir“ eða Seneca Indíánarnir, eins og þeir ávalt eru
nefndir, héldu árlega stórhátíð um það bil, þegar tunglið
var fult í Ágústmánuði og til þessa hátíðahalds buðu
þeir nábúum sínum Kahquahs Indíánunum, því að það
var mikil vinátta mllli þessara flokka. Hátíð þessi var
alþekt undír nafninú: Indíána korn-dans.
Öndverðlega á tímum við veizluhald þetta, skemti
Seneca-flokkurinn Kahquahs-fiokknum með ,,Eld-dansin-
um.“ Þeir söfnuðu mestu ógrynnum af svipum með
mörgum leður ólum (cat o’-níne-tails) sem þeir höfðu
gagnvætt með olíu við ,,Eldvatnalindirnar,“ og héldu á
þeim logandi í hendi sér og þeyttu í kring um sig þegar
þeir dönsuðu Indíána ,,Stegg-dansinn“ og ráku svo öðru
hverju upp (Indíána) stríðsöskrið sitt eins og til hátíða-
brigöis.
AB þessu þótti Kahquah-ununv hin mesta skemmtun,
og uppgötvuðu von bráðar hinar leyndu stöúvar ,,Eld-
vatnalindanna,“ og var þá tneð öllu út um leyndardóm-
ian. Árið 1627 ritaði franskur kristniboði lýsjngú af olíu-