Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Page 57

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Page 57
ALMANAK 1908. 33 Alt var þetta unnið undir umsjón þeirra John Taylor’s og mæling-amantis stjórnarinnar. En þeir fengu Friðjón Friðriksson til að vera gjaldkera fyrirtækisins. Sömdu þeir svo um við hann, að hann skyldi gjalda verkamönn- um helming kaups í peningum, en hinn helminginn mætti hann gjalda þeim í vörum, með verði, sem þeír áliti sann- gjarnt. Hlynti þetta töluvert að verzlan hans með ýmsu móti. Mest var um það vert, að peningar komu á þenna liitt inn í nýlenduna, sem ekki voru til áður, og verzlanin þurfti á að halda, því ekki er gott að halda verzlan við lýði, þegar engir peningar eru í aðra hönd og engar bú- skapar-afuröir heldur, er hægt sé að konia í verð. Það var í hag verzlunarinnar, að hann gætti þess, að selja ekki vörur sínar hærra verði en söiiiu vör'ur voru seldar í Sel- kirk, þó lengra væri að flytja þær alla leið til Gimli. En Selkirk var næsta kauptún við nýlenduna, þar sem eðli- legt hefði verið fyrir nýlendumenn að verzla, ef þar hefði verið hægt að komast að betri kaupum. En þar sem það var ekki. keyptu menn nauðsynjar sínar allar hjá Friðjóni Friðrikssyni, -—- eins fyrir þann hluta kaupsins, sem þeim hafði verið göldinn í peningum. Eins jókst verzlan hans að stórum mun, þar sem um 15 hundruð manns komu frá ísíandi sumarið 1886 til nýlendunnar og settust þar að. Bóluveturinn 1886—7 var Nýja ísland einangrað frá umheiminum, svo sóttin bærist eigi út um landið. Var vörður settur suður af nýlendunni, fyrir sunnan læk þann er Boundary Creek nefnist við braut þá, er stjórnin haf?i gjöra látið. Nokkuru síðar ar annar vörður settur miklu sunnar, 6—7 mílur norður af Selkirk-bæ og átti hann að vera í vegi fyrir allri umferð eftir ánni. Vörður þessi var látinn standa þangað til í júnímánaðarbyrjan. Var veikin þá urri garð gengin fyrir nokkuru, en sótthreinsan ekki verið látin fara fram og þótti mönnum það dragast miklu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.