Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Side 96

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Side 96
1* ÓI.AFUR S. THORGElRSSON.' ,,Árið 1863 settist eg að í Orleans sem ungur læknír. Sú borg er veglega húsuð, með því að ríkismenn og höfð- ingjar eiga þar heima mjög margir, og því er ervitt fyrir ógifta menn að fá þar hentugt húsnæði, en mig langaði til að háfa rúmt um mig og loftgott, og því settiat eg að í stóru húsi utanborgar, nærri Saint-Euverte. Kaupmaður liafði reist það, er lét vefa tjöld og ábreiður í stórum stýl, hafði neðsta gólf fyrir Lúð og vörugeymslu en bjó á efra loftinu. Þegar hánn fór á höfuðið, var húsið selt fyrir hálfvirði með öllu sem í var, með því að enginn fekst til að búa þar. Kaupandi ætláði sér að græða á kaupunum, með því ah bygðin var að færast í þá áttina, og nú ætla eg að svo sé komið, að borgin sé vaxin út fyrir þann stað. En þegar eg settist þar að, þá stóð húsgímaldið eitt sér á bersvæði, en innfrá þvf lá stræti, þar sem húsiti stóðu strjált eins og gemlur í illa tenntum kjálka. Eg leigði helminginn af fyrsta gólfi, fjögur herbergi. Svefnherbergi óg skrifstofu hafði eg út að götunni, í öðru hinna hafði eg fatnað minn og farangur, en hitt stóð tÓmt. Þetta húsnæði var mér hentugt og þægilegt og enn er þe'ss að geta, að meðfram allri húshliðinni voru veggsvalir, er eg hafði fyrir mig einan, eða helminginn af þeim, réttara sagt, því að járngrindur skiftu þeirn í tvent (takið vel eftir þessu), en þó mátti vel klifrast yfir þær. Það var í júlímánuði, þegar eg var búinn að vera þarna í tvo mánuði, að eg kom heim eitt kveld. Þá brá mér við að sjá ljós skína úr gluggum á sama lofti og eg bjó, en þar átti eg engra manna von. Ljósið var undar- legt, fölleitt en þó skært, og lýsti greinilega veggsval- irnar, götuna og fiötina framundan. Eg hugsaði með sjálfum mér: Jájá, eg er þá búinn að fá nágranna.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.