Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Blaðsíða 83

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Blaðsíða 83
ALMANAK 1908. 59 næmt viöurværi, en í augum hans voru þau sanit inndæl. Umfram alt annaö þráöi þessi mavur af heilum hug, að börnum sínum vrði kennt. ,,Þó aö heimnrinn stundum færi með mig í gönur, “ sagði hann, ,,vegna vankunnáttu minnar, þá vil eg aö minnsta kosti, að þau verði aönjót- andi rneiri fræðslu en eg og geti látið sér mín víti að varnaði verða. Þó aö mér hafi gengið ógreiölega að verða aðnjót- andi ávaxta unaðsemda þeirra og upplýsinga, sem í bók- um eru fólgnar vil eg eigi :tð síður, að þeim verði gjört hægra fyrir um það. “ En Herraða ættin fór í háa rifrildi sín á meðal í til- efni af því, hvaö lögmætt væri að kenna börnunt þessa manns. Nokkrir af ættinni stóðu á því fastara en fótun- um, að það (sem þeir tilnefndu) væri einkum og sér í lagi óhjákvæmilega nauðsynlegt yfir alla hluti fram; en aðrir af ættinni stóðu á því fastara en fótunum að það (sem þeir tilnefndu) væri einkum ogsérílagi nauðsyn- legt yfir alla hluti fram. Og þaö slitnaði algjörlega upp úrá milli ættingja Herruðu ættarinnar, svo skiftust þeir í flokka, sömdu llugrit, héldu fundi, birtu stefnur og áttu í allskonar illdeilum; drógu hvern annan fyrir lög og dóm hins veraldlega réttftr og fyrir lög og dóm hins andlega réttar; atyrtust, börðust með hnúfum og hnefum, flugust á og létu kné fylgja kviði af ósegjanlegri grimd. En á meðan sá maður þessi á hinum bráðfleigu tómstundum sínum heima hjá sér ákvöldin, börnin sín numin af tiölí- um í jötunheima fávizkunnar; hann sá dóttur sína gjör- spillast og verða að ánauðugu kjagandi drægsli. Hann sá son sinn verða að þræli girnda sinna og ástríðna og dragast niður á lægsta stig glæpa og guðleysis. Hann sá ljósið, sem bjarmaði fyrir í augum ungbarna sinna hverfa og snúast svo grátlega til undirhyggjú og ótrít-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.