Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Blaðsíða 52

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Blaðsíða 52
28 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON1: fyrir si“' og notið þjóðernis síns sem bezt. Það haust lór Sigtrvggur til Islands í umboði DOMlMON-stjórnar, af því kunnugt var um vesturfararhug mikinn, sem ríkti víðs vegar um land um þéssar mundir. Veturinn 1875 hafði komið til Kinmount maður éinn að nafni John Taylor í eins lconar heimatriiboðserindum. Kyntist hann íslendmgum og lét sér þegar mjög ant um þá. Gjörðist hann hvatamaður þess,að leitað var hjálpar hjá Kanada-stjórn handa íslendingum til flutnings vestur til Manitoba; einnig var sótt um styrk-veiling handa þeim til að byrja þar búskap. Þegar lagt var af stað vestur, slóst hann í för sem umboðsmaður stjórnarinnar. Fór hópur þessi vestur með iárnbraut til Sarnia, en meðgufuskipi frá Sarnia til Duluth. Þaðati fór hann með Nórður-Kyrrahafsbrautinni til bæjar þess í Minnesota, sem Fisher’s Landing nefndist. Liggurhann við Rauðará, skamt suður af Grand Forks í Norður Dakota. Þarna í Fisher’s Landing voru næstu járnbrautarstöðvar við Winnipég, svo ekki var alveg eins greiðfært á milli og nú er orðið. Frá Fisher’s Landing var farið águfubát norð- ur eftir Rauðará. Við mynni Assinniboine-árinnar var numið staðar og lagt að landi. Hafði sú frégn borist norður, að von væri heilmargra íslendinga að sunnan. Múgur og margmenni hafði því safnast saman, þarna nið- Ur við ána, til þess að sjá íslendinga, sem margir þóttust vita heilmikil deili á, þó aldei hefði þeir séð þá. Ruddust margir með ákafa fram á bátana og spurðu : ,,Hvar eru íslendingar ? Sýnið okkur Islendinga !“ John Taylor varð eðlilega fvrir svörum, benti á fólkið, sem þarna var á bátnum, hér um bil 200 manns, og sagði : ,,Þetta eru íslendingar ! Þarna getið þið séð þá !“. En enginn trúði. Menn áttu von á fólki, alt öðru vísi útlits en þetta. ,,Við vitum hvernig íslendingar eru í hátt,“ sögðu þeir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.