Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Blaðsíða 118
94
ÓLAFUR s. thorgeiksson:
9. Kristín FriíSnksdóttir (Jónssonar frá Ytri-Bakka viB
Eyjafjörð), til heimilis á Hallson, N. Dakota.
9. Axel, sonur lijónanna Jónasar Dalmanns og Rósu
kónu hans í Winnipeg, 17 ára.
12. SigurSur Andrésson í Brandon, Man., (bróÖir Jóns
A. Hjaltalíns, skólastjóra á Akureyrr), 66 ára.
16. Einar Ólafsson, ritstjóri á Gimli, (frá FirBi í Mjóa-
firBi í N.-Múlasýslu), 42 ára.
29. Friörik Þorsteinsson í Selkirk, Man., (frá HöfÖahús-
um í FáskrúðsfirBi), 45 ára.
30. I’áll Ásmundsson bóndi viö Marshall, Minn.
31. Margrét Benediktsdóttir í Winnipeg, ekkja Elíasar
Ólafssonar (af Álftanesi), 52 ára.
31. Grírnur Einarsson Scheving, bóndi í Gardar-bygö í
N. Dakota, (frá Klausturseli á Jökuldal), 77 ára.
September 1907:
2. Páll SigurBsson (Ólafsso nar, beykis í Eskifjarðar-
kaupstað í Suður-Múlasýslu), til heimilis í Winnipeg,
62 ára.
3. Eyjólfur Guðmundsson í Víðirnesdygð í Nýja-íslandi,
76 ára.
4. Halldóra, dóttir Halldórs Halldórssonar, Lundar-
pósthúsi, Man., (af ísafirði), 22 ára.
6. Sveinn Þorleifur Eiríksson í Mikley á Winnipeg-
vatni, 40 ára.
7. Þórður, sonnr hjónanna Sigurðar Sigurðssonar og
konu hans RagnheiðarÞ. Þórðardóttir, (frá Rauðamel
í Hnappadalssýslu), 24 ára. ^
7. Magdalena Tómasdóttir (úr Miðfirði í Húnavatnss.)
9. Kristján Jónsson í Winnipeg, (frá Geitareyjum á
Breiðafirði), 74 ára.
12. Guðríður Salómonsdóttir, (frá Rafnkelsstöðum í t
Hrauiiahreppi í Mýrasýslu), rúmlega sextug.
17. Signý Jónsdóttir, öldruð ekkja, hjá dóttur sinni konu