Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Blaðsíða 117
ALMANAK 1908.
93
*
14. Úlfhildur Sig'uröardóttir í Saltcoats, Sask., ekkja
Eyjólt's Narfasonar, (bjugg-u á Hverakoti í Árnes-
sýslu), 7z ára.
17. Árni Snædal, bóndi í Gardar-bygS í N. Dakota, ung-
ur maöur.
22. Lúðvíg G. Erlendsson til heimilis við Manitoba-vatn,
26 ára.
24. Sigrún Sigmundsdóttir, kona Jóns Nordals, bónda í
Geysis-bygð í Nýja-íslandi.
Jónína Rósa Edvarðsdóttir, kona Gunnars Holm vestur á
Kyrrahafsströnd, (frá Koreksstöðum í N.-Múlasýslu.)
Jón Jónsson í Winnipeg, (frá BöWarsdal í Vopnafirði),
73 ára.
Guðm. Guðmundsson Snæfeld, í St. Boniface, Man.,
foreldrar hans til heimilis í Mikley, (ættaður úr Snæ-
fellsnessýslu), 24 ára,
Jitli 1907:
5. Svafa, dóttir Friðriks Friðrikssonar bónda í Þing-
vallanýlendu, Sask. (úr Eyjafirði), 23 ára.
17. Helgi Benediktsson á Gunnarsstöðum í Nýja-íslandi,
(frá Barnafelli í Þingeyjarsýslu), 80 ára.
18. Björn, sonur hjónanna Gunnlaugs Sölvasonar og
Guðríðar konu hans í Selkirk, Man., (faðir hans ætt-
aður úr Skagafirði), 17 ára.
18. Kristín Pétursdóttir (Jónssonar, fyrrum bónda á
Sveinatungu í Norðurárdal), hjá tengdasyni sínum
Magnúsi Kaprasíussyni við Manitoba-vatn, 87 ára.
20. Jónas Gíslason í Árdals-bygð í Nýja-íslandi, (úr
Skagafirði), 68 ára.
ÁgÚst 1907:
1. Þórður Þórðarson bóndi í Cvpress-bygð í Manitoba
[frá Blikalóni á Melrakkasíéttu |, 51 árs.
9. Guðlaug Einarsdóttir, kona Jóns Hildibrandssonar
við Hnausa-pósthús í Mýja-íslandi, (ættuð úr Fellum
í Norður-Múlasýslu), 56 ára.