Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Blaðsíða 108
84
ÓLAFUR s. thorgeirsson:
renna í fljótið um hríS, hug-kvæmdist Peterson allt í einu,
að ef til vildi mætti nota vökva þennan til aö bera hann á
vélar. Sú raun varö á, að olía þessi gafst ágsetlega í því
tilliti þegar henni var blandaö samanviðhrogn-lýsi(Sperm
Oil) og var nú þannig fenginn miklu ódýrari vélaáburður
en áöur hafði verið kunnur.
Á hinn bóginn braut Kier heilann um, aö nota hana
til ljósmatar. í því skyni bvgöi hann áriö 1845 hreinsun-
arstöö; tók hann þá aö dæla olíu upp úr ,,saltbrunni“
sínum svo aö hún heföi nóg að gjöra, en meö því aö eng-
inn lampi var enn fenginn til þess að brenna henni í, varð
olía sú, er hann lét dæla úr þessum einabrunni, svo mikil,
að hún seldist ekki.
Nokkrum árum síðar fann Ivier upp á því að láta
hana í flöskur sem óbrigðult læknislyf gegn öllum þeim
meinsemdum, sem mannlegur líkami er undirorpinn.
Hann stofnsetti í Pittsburg verzlunarhús mikiö þar sem
hann seldi hanaí pelaglösum sem sveipuð voru með aug-
lýsingarmiða í eftirlíkingu af 400 dollara seöli. Það,
sem flöskurnar höfðu aö geyma var ekki eins aðlaðandi og
bankaseðillinn sem utan um þær var vafinn.
Nj'tt tímabil var óðum að nálgast.
Það höfðu verið gjörðar tilraunir af ýmsum efna-
fræðingum, eins og t. d. James Youtig í Skotlandi, í því
augnamiði, að reyna að uppgötva olíu, sem hæf væri til
ljósmatar. Hepnaðist þá Young að framleiða olíu af
kolum, (sem ýmist er nefnd paraffin-oil, kerosene- eöa
coal-oil) — kol-olía. Fekk hann svo einkalcyfi til aö selja
kol-olíu sína á Bretlandi og í Bandaríkjum Vesturheims.
Um sumariö, þetta ár, 1854, var málaflutningsmaður,
George H. Bissell frá New York á ferð, aö heitnsækja
móöursínaí Hannover, N. H., var honum þá sýnd stein-