Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Blaðsíða 108

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Blaðsíða 108
84 ÓLAFUR s. thorgeirsson: renna í fljótið um hríS, hug-kvæmdist Peterson allt í einu, að ef til vildi mætti nota vökva þennan til aö bera hann á vélar. Sú raun varö á, að olía þessi gafst ágsetlega í því tilliti þegar henni var blandaö samanviðhrogn-lýsi(Sperm Oil) og var nú þannig fenginn miklu ódýrari vélaáburður en áöur hafði verið kunnur. Á hinn bóginn braut Kier heilann um, aö nota hana til ljósmatar. í því skyni bvgöi hann áriö 1845 hreinsun- arstöö; tók hann þá aö dæla olíu upp úr ,,saltbrunni“ sínum svo aö hún heföi nóg að gjöra, en meö því aö eng- inn lampi var enn fenginn til þess að brenna henni í, varð olía sú, er hann lét dæla úr þessum einabrunni, svo mikil, að hún seldist ekki. Nokkrum árum síðar fann Ivier upp á því að láta hana í flöskur sem óbrigðult læknislyf gegn öllum þeim meinsemdum, sem mannlegur líkami er undirorpinn. Hann stofnsetti í Pittsburg verzlunarhús mikiö þar sem hann seldi hanaí pelaglösum sem sveipuð voru með aug- lýsingarmiða í eftirlíkingu af 400 dollara seöli. Það, sem flöskurnar höfðu aö geyma var ekki eins aðlaðandi og bankaseðillinn sem utan um þær var vafinn. Nj'tt tímabil var óðum að nálgast. Það höfðu verið gjörðar tilraunir af ýmsum efna- fræðingum, eins og t. d. James Youtig í Skotlandi, í því augnamiði, að reyna að uppgötva olíu, sem hæf væri til ljósmatar. Hepnaðist þá Young að framleiða olíu af kolum, (sem ýmist er nefnd paraffin-oil, kerosene- eöa coal-oil) — kol-olía. Fekk hann svo einkalcyfi til aö selja kol-olíu sína á Bretlandi og í Bandaríkjum Vesturheims. Um sumariö, þetta ár, 1854, var málaflutningsmaður, George H. Bissell frá New York á ferð, aö heitnsækja móöursínaí Hannover, N. H., var honum þá sýnd stein-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.