Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Blaðsíða 119
95
ALMANAK 1908.
Hermanns Jósepssonar í Minneota, Minn., (úr
Þingeyjarsýslu.)
20. Gísli Jónsson í Winnipég', (frá Vestmannaeyjum.)
28. Þorgrímur Hrólfsson Mattiassonar, (frá Draflastöö-
um í Þingeyjarsýslu.)
Oktober 1907.
1. Guðlaug Guömundsdóttir, (frá Hlíð í Gnúpverja-
hreppi í Árnessýslu), 85 ára..
4. Halldór Bryrijólfsson, bóndi á Birki'nesi við Gimli,
(af Vatnsnesi í Húnavatnssýslu), 52 ára.
10. Einar Éymundsson að heimili tengdasonar síns
Matúsalems Jónssonar í Árdals-bygð í Nýja-fslandi
(frá Fagranesi á Langanesi), 85 ára.
13. Halldór Kristjánsson Vopnfjórð til heimilis í Veslur-
heims.bpgð í Minnesota, 21 árs.
22. Margrét Stefánsdóttir (Björnssonar frá Dagverðar-
riesi á Skarðströnd), kona Björns * Jósepssonar
(Skaftasonar frá Hnausum í Húnavatnssýslu), 60 ára,
til heimilis í Winnipeg.
24. Eyjólfur Magnússon á Unalandi við íslendingafljót,
(frá Unaósi í Hjaltastaðaþinghá, fluttihingað vestur
1876), 85 ára.
Jón Mýrdal, bóndi við Otto-pósthús í Manitoba.
Nóvember 1907:
1. Katrín, dóttir Guðjóns Ingimundarsonar í Selkirk,
Man. [úr Vestmannaeyjum].
3. Guðlaug Sveinsdóttir á Þingvöllum í Geysis-bygð í
Nýja-íslandi, systir Benedikts heit. sýslumanns
Sveinssonar og þeirra systkina. Á áttræðisaldri.
Desember 1907:
14. Stefanía Dagbjört, dóttir Jóseps heit. Stefánssonar
og Jóhönnu Bjarnadóttir, til heimilis í Winnipeg,
(úr Dalasýslu), 37 ára.