Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Blaðsíða 31

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Blaðsíða 31
31 urÖur og Ólína fluttust úr Pine Valley bygÖ 19 í 8 og settust að í Dakota nálægt Hallson. Þar andaðist Ólína 1924. Fluttist Sigurður þá vestur á Kyrrahafsströnd og settist að í Blaine og mun þar hafa aðsetur enn. Hefir stundað þar húsabyggingar og fleira. Avalt verið bú- höldur góður og dugnaðarmaður, hagsýnn og skjótráður til bjargráða sér og öðrum. Starfað í sveitarstjórn og öðrum félagsmálum þar sem hann hefir búsettur verið, og heimili þeirra hjóna orðlagt fyrir ráðdeild og gestrisni. MAGNOS DAVlÐSSON. Hann er fæddur 1865 á Kirkjubóli í Önund arfirði í fsafjarðarsýslu, þar sem for- eldrar hans voru búsett : Davíð Pálsson og Ragnheiður Hallgrímsdóttir- Magnús fluttist til Ameríku 1888 og settist að í Brandon, Manitoba; þar í bæ kvæntist hann Guðrúnu Halldórsdóttir, ekkju Jóns Normans Jónssonar Péturssonar frá Holtsmúla 1 Skagafirði; er hún ættuð af Isafirði og alsystir Halldórs bónda Halldórssonar er var einn af frumbyggjum Alftavatns-bygðar. Átti hún þá tvö börn ung, Olgu og Kristinn. Einn son eignuðust þau Magnús og Guðrún, heitir hann Jón Hallgrímur og á heima að Flin Flon, Manitoba, kvæntur hérlendri konu. Fyrstu árin bjuggu þau Magnús og Guðrún á ýmsum stöðum: Brandon, Tantallon, Selkirk og Poplar Park, fluttust þaðan til Pine Valley 1900; bjugga þar á heim- ilisréttarlandi sínu stöðugt að undanteknum tveim árum eða þar um bil, sem Magnús gengdi póstafgreiðslu að Piney þar til hann andaðist 1919. Magnús var greind- ar maður í betra lagi, fjörmaður og kappgjarn við verk og iðjusamur, hreinlyndur og sanngjarn í allri breytni. Kona hans var myndarkona og háttprúð, fín- gerð til allra athafna og vel að sér um margt; er nú á níræðis aldri. JÓHANNES JÓHANNSSON. H ann er fæddur 21. okt. 1853 að Gröf í Kaupangssveit í Eyjafirði. Faðir hans var Jóhann Jónsson og móðir Helga Jóhannsdóttir frá Skáldstöðum í Eyjafirði fram og bjuggu á Möðruvöll- um. Jóhannes fluttist með foreldrum sínum og ömmu sinni, Helgu og seinni manni hennar, Sveini Jónssyni,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.