Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Side 64

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Side 64
64 maður á yngri árum sínum og glíminn vel. Hispurslaus var hann og frjálslegur í orðum og framkomu, vel greindur, og kunni mikið í íslenzkum kvæða-fróðleik, og gat haft yfir heila kafla utanbókar—þurfti ekki að líta í bók um baÖ, sem hann fór með, svo var minnið trútt. Sigíús var vinfaátur maður; aldrei heyrði eg það á orðum hans, að hann bæri óvildarhug til nokkurs manns. Þeir, sem kyntuát honum, báru hlýjan hug til hans, og mintuát hans til góðs.” Árið I 888 fluttuát þau Sigfús og Guðfinna til Ame- ríku, og se'.tuát að í Þingvallanýlendunni í Saskatchewan, og bjuggu þar þangað til sumarið 1893. Þá fluttuát þau auátur til Manitoba og settuát að á veáturátrönd Mani- toba-vatns. Þremur árum síðar námu þau land í Big Point-bygð, bjuggu þar síðan og komuát í góð efni. Halldór Daníelsson segir í þættinum um landnám í þeirri bygð: "Þegar Sigfús kom til Ameríku, mun hann hafa haft lítilsháttar efni afgangs af fargjaldi, þrátt fyrir mikla ómegð, jukuát efni hans svo, að hann var oiðinn vel efnaður, áður en hann lézt. Hann var mikill búsýslu- maður; kona hans líka dugnaðar og búsýslukona, og þau samhent.” — Sigfús dó árið 1920. En Guðfinna fluttiát til Langruth árið 1926, og átti þar heima það sem eftir var æfinnar. d'lkj Þau Sigfús og Guðfinna eignuðuát I 5 börn: I. Guð- ný, dó ómálga barn á Islandi. 2. Bjarni, nú bóndi í Við- firði á Islandi; hann fór ekki til Ameríku. 3. Stúlku-barn miátu þau (Sigfús og Guðfinna), þegar þau voru nýkomin frá íslandi. 4. Guðrún, dó I 7. júlí 1930, 41 árs gömul (ógift). 5. Björn, fæddur 4. jan. 1890, nú kaupmaður á Langruth í Manitoba, kvæntur Elizabeth Hazeltine (hjúkrunárkonu), dóttur Ágústs Gunnarssonar Pálssonar. 6. Þorbjörg, fædd 1892, gift Birni Hjörleifssyni Björns- sonar, búsett í St. Vital, Man. 7. Karl, fæddur 4. jan. t 1893, nú kaupmaður á Langruth, Man., kvæntur Lillian Cloughton. 8. Guðmann, fæddur 20. febr. 1895, bóndi nálægt Gladátone, Man., kvæntur Björgu Pálsdóttur Árnasonar. 9. Valdimar, fæddur 23. júlí 1897, kvæntur Margréti (kennara) dóttur Ágúáts Gunnarssonar Pálsson- ar. 10. Barn fjögra daga gamalt miátu þau (Sigfús og ffi

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.