Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Blaðsíða 58

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Blaðsíða 58
58 og fullkomnari mynd en áður. Fræðimenn fengu áterka löngun til acS draga fortjaldiS frá leiksviði hins liöna og grenslaát eftir, hvað gjörát hafði í heiminum á löngu liðn- um öldum. Þá grófu menn upp gamlar borgar-rúátir og leituðu að fornum minjum og rúnaáteinum. Tveir vísindamenn (enn aðrir þó en þeir Rawlinson og Weátergaard) leituðu lengi í rúátum hins fræga muát- eris við Evfrat. Þar fundu þeir margar brotnar leirflögur með fleygletri á. En gull-og-bronze-plötur fundu þeir engar. Þær höfðu, að líkindum, allar lent í höndum ræningja á fyrri öldum. AS lokum fundu vísindamennirnir nokkrar marm- ara-töflur í rúátum muáterisins, og töflurnar voru þéttsett- ar forngrísku letri. Það voru sagnir á æólskri tungu. Og tímans tönn hafði ekki — í allar þessar aldir — getað afmáð einn einaáta átaf af öllu því, sem þar hafði verið skrásett, því að átafirnir höfðu verið greyptir djúpt í marmarann, sem var enn þá hreinni og harðari enn Carrara-áteinn. Norrænt ungmenni eitt, athugult og námfúát, tók eftir þ ví, að vísindamönnunum þótti mikið varið í þenna einkennilega fornminja-fund; og hann sagði við þá; “Hvaða fróðleik hafa marmara-töflur þessar að geyma?” “Þær segja okkur nöfn grískra manna og kvenna, sem tóku sér bólfeátu í Mesópótamíu í fornöld, ’ sögðu vísindamennirnir; “og þær segja okkur um þrautir þeirra og sigurvinningar — um skapferli þeirra, hugprýði og menningu.” “Og hvað hafið þið fundið margar af marmara-töfl- um þessum?” spurði ungmennið. “Við höfum þegar fundið fjörutíu, en vonum af öllu hjarta, að við eigum eftir að finna margar fleiri.”
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.