Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Blaðsíða 48

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Blaðsíða 48
48 arsonar, síðast bónda á Kötluholti í Neshrepp innri, og konu hans Margrétar Sigurðardóttur bónda á Saurum í Helgafellsvett, Gíslasonar Tómassonar og Elínar Þórðar- dóttur bónda á Hjarðarfelli. Asgerður er fædd á Ulfars- felli í Helgafellssveit, en ólst upp í Vík í Eyrarsveit í Snæfellsnessýslu með foreldrum sínum, bar til um ferm- ingaraldur; fór ba í vist til kaupmannshjóna cg var bar barnfóstra í brjú ár. Fluttist til Vesturheims 1888 og settist að fyrst hjá frændum sínum nálægt Akra, N. Da- kota; fluitist baSan til Winnipeg ogstundaði mest sauma- iðn, bar til íoreldrar hennar komu frá Islandi 1893, og ssttust að i Winnipeg. Eignuðust hús og lóð og bjuggu bar, til æfiloka. Lárus og kona hans Asgeiður, setlust að á landi nálægt Akra, N.Dakota og bjuggu bar fimm ár. Fiuttu ba®an til Rat River, Man., og dvölda bar ei|1 og hálft ár; fluttu ba til Winnipeg og voru bar tvö ár; bv> næ;t til Pine Valley; keyptu bar land 1910, og hafa búið bar síðan. Skamt frá bújörðinni nam Láius skógar- land, en hefir eigi haft búsetu bar- Eru bau hjón vel eð sér um margt, Lárus hefir starfað að brunnborun í sveit- inni og á flestum stöðum náð ágætu neyzluvatni, er bað svo mjúkt að nothæft er til bv°tta. Asgerður er gáfuð kona, og hefir um langt skeið gegnt ljósmóðurstörfum og farnast vel. Börn beirra eru: Victor Roosevelt; Óskar Lárus, kvæntur Pálínu Guðjónsdóttur Bjarnarsonar, bónda á Árborg r Nýja Islandi og fyrri konu hans af frönskum ættum; Sturla Milton, og Margrét Elinóra. Eru bau öll listfeng og hafa náð talsverðri mentun. Starfa með foreldrum sínum heima. EIRÍKUR SIGFUSSON. Fæddur á Seyðisfirði 1862. Foreldrar hans voru: Sigfús Einarsson bóndi á Seyðis- firði, og Margét Eiríksdóttir frá Sörlastöðum í Seyðisfirði. Kona Eiríks er Guðfinna Ágústa Bjarnadóttir Magnús- sonar hafnsögumanns á Krosshjáleigu á Berufjarðarströnd í S. Múlasýslu og konu hans Guðfinnu Jónsdóttur. Ágústa er fædd 1 860. Eiríkur og kona hans fluttust frá íslandi til Canada 1900, og settust að í Winnipeg. Vann hann við algeng störf og öðru hvoru við húsabyggingar til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.