Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Blaðsíða 54
54
flutti þangað 1910. Misti þar konu sína 1915. Fluttist
til Pine Valley 1917. Giftist þar Ástu Jóhsnnesdóttir
Jóhannssonar frá Gröf í Kaupangssveit í Eyjafirði og
Guðrúnar Sigríðar Halldórssonar, sem hér er áður getið.
Eiður keypti bújörð tengdaföður síns, Jóhannesar og býr
bar síðan. Börn Eiðs og fyrri konu hans eru : Pálína og
Lára, báðar giftar norskum mönnum og búa í Pine Valley
og Sigurður í Dakota. Börn Eiðs og Ástu eru: Jóhanna
Sigrún, Lilja, Guðrún Sigríður. Guðný Krisljana, Emelía
Ragnheiður, Anna Katrín. Oll á bernsku aldri. Eru
bau Eiður og Ásta vel látin hjón.
STEFÁN SIGURÐSSON Steingrímssonar og Ragn-
heiður Jónsdóttir prests að Stöð í Stöðvarfirði, fluttist
með konu sína, Ragnheiði, til Pine Valley og tók heim-
ilisréttarland og náði eignarrétti á bví. Seldi landið og
fluttist til Winnipeg.
JÓN HJÁLMARSON. Son ur Hjálmars Kristjánsson-
ar og konu hans Maríu Kristjánsdóttur, ættuðum af ísa-
firði, tók heimilisrétt á landi í Pine Valley, bygði bar
íbúðarhús og vann eignarrétt. Býr nú við Flin Flon, Man,
EFTIRMÁLI.
Þegar íslendingar hófu innflutning í Pine Valley
bygð, var land alt bar ómælt og bví erfitt að ætla á legu
lands Þess er menn settust á, en ekki leið á löngu áður
landmæling var hafin. Kom ba í ljósað örfáir burftu að
færa sig úr stað. Var bá ilt yfirferðar, brunaskógur, kjarr
og foræðis flóar, flugnavargur óbolandi mönnum og
skepnum, er hélzt frá vori fram til hausts.
Langflestir komu mjög efnalitlir, áttu hvorki hesta
né uxa og sumir engan nautgrip. Þrátt fyrir ba^ voru
menn vongóðir um framtíðina og tóku til starfa að ryðja
bletti til sánings og umbóta á bjálkahúsunum fyrstu. Ár-
ið 1903 komu Islendingar upp skólahúsi, sem allir er að
bví unnu, gerðu endurgjaldslaust og komst bar á kensla