Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Blaðsíða 74

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Blaðsíða 74
HELZTU VIÐBURÐIR og mannálát mebal íslendinga í Vesturheimi. Frá háskóla Manitobafylkis tóku burtfararpróf í maímánuði 1933: Bachelor of Laws: Svanhvít Jóhannesson, Winnipeg. Ðoctor of Medicine: Aldís Eleanor Thorlákson, Winnipeg. Daniel Collins McKenzie Hallsson, Winnipeg. Kristinn Ólafsson, Gardar, N. Dakota. Jón Aðalsteinn Bíldfell, Winnipeg. Bachelor of Arts : Ragna Johnson, Winnipeg. Sigrún Anderson, Cypress River, Man. Gunnsteinn Gunnlaugur Johnson, Wynyard, Sask. John Peter Sigvaldason, Winnipeg. Bachelor of Science: Haraldur G. P. Jóhannsson, Winnipeg. Hermann Julian Johnson, Winnipeg. Auk bess að fá ágætis einkunn við prófin, hlaut hann náms- styrk (Scholarship) að upphæð $1600 til fram- haldsnáms í útlöndum og gerir ráð fyrir að fara til Lundúnaháskólans á Englandi haustið 1934. Master of Arts : Sigfús Valdimar Gillis, Brown, Man. Bachelor of Science in Civil Engineering : John Harold Pálmason, Winnipeg. Bachelor of Science in Electrical Engineering; Sigurður Ingimundur Ingimundarson, Selkirk, Man. í maímánuði 1933 var herra Hjálmar A. Bergman lögfræðingur í Winnipeg, skipaður í háskólaráð Mani- toba af stjórn fylkisins. 10. maí 1933: útskrifaðist Edward O, Magnússon frá Queens háskólanum í Kingston, Ont., í náma- og málmvinslu fræði. 25. ág. 1932 tók Vilhelm Anderson doktorsstigið í heimspeki við háskólann í Chicago. Hlaut kennara- stöðu við Antioch College, Yellow Springs í Ohio í Bandaríkjum. í nóvember 1931. Dr. B. J. Brandson í Winnipeg sæmdur riddarakrossi fálkaorðunnar íslenzku.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.