Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Page 74

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Page 74
HELZTU VIÐBURÐIR og mannálát mebal íslendinga í Vesturheimi. Frá háskóla Manitobafylkis tóku burtfararpróf í maímánuði 1933: Bachelor of Laws: Svanhvít Jóhannesson, Winnipeg. Ðoctor of Medicine: Aldís Eleanor Thorlákson, Winnipeg. Daniel Collins McKenzie Hallsson, Winnipeg. Kristinn Ólafsson, Gardar, N. Dakota. Jón Aðalsteinn Bíldfell, Winnipeg. Bachelor of Arts : Ragna Johnson, Winnipeg. Sigrún Anderson, Cypress River, Man. Gunnsteinn Gunnlaugur Johnson, Wynyard, Sask. John Peter Sigvaldason, Winnipeg. Bachelor of Science: Haraldur G. P. Jóhannsson, Winnipeg. Hermann Julian Johnson, Winnipeg. Auk bess að fá ágætis einkunn við prófin, hlaut hann náms- styrk (Scholarship) að upphæð $1600 til fram- haldsnáms í útlöndum og gerir ráð fyrir að fara til Lundúnaháskólans á Englandi haustið 1934. Master of Arts : Sigfús Valdimar Gillis, Brown, Man. Bachelor of Science in Civil Engineering : John Harold Pálmason, Winnipeg. Bachelor of Science in Electrical Engineering; Sigurður Ingimundur Ingimundarson, Selkirk, Man. í maímánuði 1933 var herra Hjálmar A. Bergman lögfræðingur í Winnipeg, skipaður í háskólaráð Mani- toba af stjórn fylkisins. 10. maí 1933: útskrifaðist Edward O, Magnússon frá Queens háskólanum í Kingston, Ont., í náma- og málmvinslu fræði. 25. ág. 1932 tók Vilhelm Anderson doktorsstigið í heimspeki við háskólann í Chicago. Hlaut kennara- stöðu við Antioch College, Yellow Springs í Ohio í Bandaríkjum. í nóvember 1931. Dr. B. J. Brandson í Winnipeg sæmdur riddarakrossi fálkaorðunnar íslenzku.

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.