Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Blaðsíða 47

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Blaðsíða 47
/ 47 arsonar bónda að Köldukinn, Bjarnarsonar Gunnlaugs- sonar bónda á Þverá í NorSurárdal í Húnavatnssýslu, síðar bónda á Sauðafelli í Dölum vestra; átti hann As- gerði Ijósmóður Guðmundsdóttir. Bróðir hennar var Lárus Sigurður Freemann Ásgerður Guðmundsdóttir Sigurður Guðmundsson, sá er orkti "'Varabálk”. Dóttur- synir hans voru b2*r braeður, séra Sigurður Stefánsson í Vigur og Stefán skólastjóri á Möðruvöllum. Móðir Lár- usar Sigurðar Frímanns var Sigríður Eyvindardóttir frá Gerðubergi í Hnappadalssýslu, var hún áður gift Jóni Jónssyni bónda á Köldukinn. Þeirra sonur var Guð- mundur Frímann við Mouse River í N. Dakota. Foreldr- ar Lárusar S. Frímanns fluttust frá Islandi 1874, og sett- ust að í Kinmount í Ontario. Futtust ba^an úl Elk Ra- pids í Michigan. Höfðu bau skiliS eftir á íslandi son sinn Lárus, ba á öðru ári, hjá ömmu sinni, AsgerSi, og ólst hann upp hjá henni bar dl hann var sóttur til íslands af hálfbróður sínum, Jóni, er ba bjó nálægt Akra-pósthúsi í N. Dakota, Fór hann ba til foreldra sinna í Elk Rapids °g fylgdi beim eftir til Akra 1883 og var með beim bar til hann kvongaðist árið 1900, ÁsgerSi Sturludóttir Bjarn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.