Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Page 47

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Page 47
/ 47 arsonar bónda að Köldukinn, Bjarnarsonar Gunnlaugs- sonar bónda á Þverá í NorSurárdal í Húnavatnssýslu, síðar bónda á Sauðafelli í Dölum vestra; átti hann As- gerði Ijósmóður Guðmundsdóttir. Bróðir hennar var Lárus Sigurður Freemann Ásgerður Guðmundsdóttir Sigurður Guðmundsson, sá er orkti "'Varabálk”. Dóttur- synir hans voru b2*r braeður, séra Sigurður Stefánsson í Vigur og Stefán skólastjóri á Möðruvöllum. Móðir Lár- usar Sigurðar Frímanns var Sigríður Eyvindardóttir frá Gerðubergi í Hnappadalssýslu, var hún áður gift Jóni Jónssyni bónda á Köldukinn. Þeirra sonur var Guð- mundur Frímann við Mouse River í N. Dakota. Foreldr- ar Lárusar S. Frímanns fluttust frá Islandi 1874, og sett- ust að í Kinmount í Ontario. Futtust ba^an úl Elk Ra- pids í Michigan. Höfðu bau skiliS eftir á íslandi son sinn Lárus, ba á öðru ári, hjá ömmu sinni, AsgerSi, og ólst hann upp hjá henni bar dl hann var sóttur til íslands af hálfbróður sínum, Jóni, er ba bjó nálægt Akra-pósthúsi í N. Dakota, Fór hann ba til foreldra sinna í Elk Rapids °g fylgdi beim eftir til Akra 1883 og var með beim bar til hann kvongaðist árið 1900, ÁsgerSi Sturludóttir Bjarn-

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.