Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Blaðsíða 56

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Blaðsíða 56
MAIUUlRA-TÖFliURIfAR. ÆFINTÝRI eftir J. Magnús Bjarnason. í fornöld var muáleri eitt mikið og fagurt á veátari bakka fljótsins Evfrat. Það mikla hús hafði hin ágæta Kaldea-drotning, Neth-aker hin egyfzka, látið reisa og nefnt t>að: Muáteri fagra liáta. Attu allir liátamenn og rithöfundar í Mesópótamíu griðaátað þar, og máttu ala þar aldur sinn, ef þeim svo þóknaðiát. Það var einn dag, að Neth-aker drotning gekk til muáterisins með hirðmeyjum sínum. Skoðaði hún lit- myndirnar fögru og hinar höggnu lágmyndir, sem prýddu veggi þessa veglega húss. Hún leit líka yfir það, sem skáldin og rithöfundarnir skrifuðu á leirflögur og bronze og gulltöflur, “Hvað skrifið þið?” sagði hún við þá, sem rituðu á leirflögurnar. “Við skrifum það, sem við ber daglega í ríki þínu, volduga drotning," sögðu þeir. “En hvað skrifið þið?” sagði hún við þá, sem voru með bronze-plöturnar. “Við skrifum lögin og lífsreglurnar,” svöruðu þeir. “Og hvað er það, sem þið ritið á þessar fögru töflur?” spurði hún þá, sem sátu yfir gulltöflunum. Þá svöruðu þeir og sögðu: “Við ritum um þau miklu furðuverk, sem þú, göfuga drotning, hefir látið framkvæma í hinni miklu borg þinni: hallirnar skrautlegu, hina dýrðlegu skemtigarða, gos- brunnana átóru, hina óviðjafnanlegu hangandi aldin- garða, og ótal mörg önnur átórvirki, sem seint verða upp talin.” Þá broáti Neth-aker drotning og sagði: “Haldið áfram að rita!”
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.