Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Blaðsíða 68

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Blaðsíða 68
3Df Rœktunin breytir jurtunum og veikir þœr. (Þýtt). ÞaS er til gömul saga um þjóðhöfðingja einn í Auátur- löndum, sem óskaði þess, að hann gæti umskapað þraela sína eftir því, hvaða verk þeir hefðu að vinna : hann vildi hafa háa þraela fyrir hallarverði; smáa þraela, sem lítið færi fyrir, til að vinna í eldhúsinu; fótalausa þræla, sem ekki gætu hlaupið brott, til þess að gegna skyldum, sem þolinmæði þyrfti við; handalausa þræla, sem ekki gætu átolið. til að gæta fjársjóðanna, og þar fram eftir götun- um. Þess er ekki getið, hvort nokkur hafi reynt að um- skapa menn í líkingu við óskir þessa höfðingja; en mann- kyniÖ hefir reynt aðferðina við þá þræla sína, sem eru fjölmennastir og þjóna því bezt, og hún hefir gefiát vel — þessir þrælar eru ræktaðar jurtir. 1 augum þeirra, sem nú lifa, eru kartöflur, eplatré og melónur mjög hversdagslegir hlutir; en ef einhver hellra- búi frá fornöld mætti líta upp úr gröf sinni, eftir að hafa legiÖ í henni í mörg þúsund ár, þá mundu þessir hlutir verða furðulegustu mannundrin (freaks), sem höfð eru til sýnis í hringleikhúsunum. Risavöxnu hnúðarnir, sem hanga við rætur kartöflujurtarinnar, og eru þyngri en öll plantan, mundu vera girnilegir til átu í augum hans, en langtum undarlegri en svo, að hann gæti lýst þeim; og eplatré, sem ber eins mikla ávexti og margir tugir órækt- aðra eplatrjáa, væri blátt áfram yfirnáttúrlegt í hans augum. Búnaðarvísindin hafa búið tiljafn ónáttúrlega og furðu- lega þræla og nokkur Austurlandahöfðingi hefði getað látið sig dreyma um. Og þetta hefir verið gert í þeim tilgangi. að láta jurtirnar fæða menn, auk þess sem þær verða að fæða sig sjálfar. En þessi furÖuverk í jurtalífinu hafa ekki gerst án þess að náttúran krefÖist endurgjalds. Frakkneskur náttúru- fræðingur, Louis Ranguy að nafni, hefir nýlega bent á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.