Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Blaðsíða 63

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Blaðsíða 63
63 og skrifta.” GucSfinna mintiát oft á það, hvaö faÖir sinn hefði verið bókhneigður og fróður um margt, og hversu iðjusamur hann hefði verið og vandvirkur, orðvar og gaetinn. Hún sýndi mér einnusinni átóra og þykka bók, sem hann hafði skrifað. Var skriftin frábærlega falleg og hrein, og sýndi bókin, að skrifarinn hefir verið sannur listamaður. Það heyrði eg Guðfinnu segja: að svo mikil unun hefði sér þótt, að heyra föður sinn lesa, að sér hefði aldrei þótt hann lesa of lengi í senn, og að sér hefði fundiát kvöldvökurnar á vetrum vera fljótar að líða, ef faðir hennar las upp hátt einhverja bok, eða sagði sögu, á meðan hitt fólkið sat við vinnu sína í baðátofunni. Sjálf lærði Guðfinna snemma að lesa og skrifa. Og var hún fyráti kennari Björns bróður síns, því að hún kendi honum að lesa og draga til átafs. Oll þau Viðfjarðar-syátkini voru gáfuð og mannvænleg, vel að sér til muns og handa og drenglunduð. Um það ber öllum saman, er á þau minnast. En ekkeit þeirra mun hafa gengið skólaveginn, nema Björn, sem varð þjóð- kunnur lærdóms og vísindamaður, og fyrir fleátra hluta sakir einn með mætuátu mönnum þjóðarinnar íslenzku. Guðfinna og syátkini hennar hlutu hina beztu undir- átöðumentun í heimahúsum, þrátt fyrir fátæktina, því að aeskuheimili þeirra var í raun og veru æðri skóli, þar sem holl fræðsla var veitt og ekkert um hönd haft, nema það, sem í alla staði var gott og göfugt og heilsusamlegf. Það kom fram í eðli þeirra og dagfari, að þau voru af góðu bergi brotin í báðar ættir, eins og Dr. Guðmundur Finnbogason segir um Björn. Og vissulega reyndiát sú fræðsla, sem foreldrarnir veittu þessum syátkinum, bæði átaðgóð og gagnleg, þegar þau komu út í lífið. Guðfinna giftiát ung—I 8 ára gömul—Sigfúsi Bjarnar- syni (d. 1920) frá Þórarinsátöðum í Seyðisfirði í Norður- Múlasýslu. Hann var náskyldur þeim bræðrum: Skúla þingmanni í Manitoba-þingi og Jóni kaupmanni, Sig- fússonum, að Lundar, Man. Sigfús var lærður trésmiður og orðlagður dugnaðarmaður. Halldór Daníelsson segir um hann, í þættinum um landnám í Big Point-bygð, (sem út kom í Almanaki Ólafs, S. Thorgeirssonar): Sigfús var að vallarsýn átór og föngulegur, mannskaps-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.