Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Blaðsíða 63
63
og skrifta.” GucSfinna mintiát oft á það, hvaö faÖir sinn
hefði verið bókhneigður og fróður um margt, og hversu
iðjusamur hann hefði verið og vandvirkur, orðvar og
gaetinn. Hún sýndi mér einnusinni átóra og þykka
bók, sem hann hafði skrifað. Var skriftin frábærlega
falleg og hrein, og sýndi bókin, að skrifarinn hefir verið
sannur listamaður. Það heyrði eg Guðfinnu segja: að
svo mikil unun hefði sér þótt, að heyra föður sinn lesa,
að sér hefði aldrei þótt hann lesa of lengi í senn, og að
sér hefði fundiát kvöldvökurnar á vetrum vera fljótar að
líða, ef faðir hennar las upp hátt einhverja bok, eða
sagði sögu, á meðan hitt fólkið sat við vinnu sína í
baðátofunni. Sjálf lærði Guðfinna snemma að lesa og
skrifa. Og var hún fyráti kennari Björns bróður síns, því
að hún kendi honum að lesa og draga til átafs. Oll þau
Viðfjarðar-syátkini voru gáfuð og mannvænleg, vel að
sér til muns og handa og drenglunduð. Um það ber
öllum saman, er á þau minnast. En ekkeit þeirra mun
hafa gengið skólaveginn, nema Björn, sem varð þjóð-
kunnur lærdóms og vísindamaður, og fyrir fleátra hluta
sakir einn með mætuátu mönnum þjóðarinnar íslenzku.
Guðfinna og syátkini hennar hlutu hina beztu undir-
átöðumentun í heimahúsum, þrátt fyrir fátæktina, því að
aeskuheimili þeirra var í raun og veru æðri skóli, þar
sem holl fræðsla var veitt og ekkert um hönd haft, nema
það, sem í alla staði var gott og göfugt og heilsusamlegf.
Það kom fram í eðli þeirra og dagfari, að þau voru af
góðu bergi brotin í báðar ættir, eins og Dr. Guðmundur
Finnbogason segir um Björn. Og vissulega reyndiát sú
fræðsla, sem foreldrarnir veittu þessum syátkinum, bæði
átaðgóð og gagnleg, þegar þau komu út í lífið.
Guðfinna giftiát ung—I 8 ára gömul—Sigfúsi Bjarnar-
syni (d. 1920) frá Þórarinsátöðum í Seyðisfirði í Norður-
Múlasýslu. Hann var náskyldur þeim bræðrum: Skúla
þingmanni í Manitoba-þingi og Jóni kaupmanni, Sig-
fússonum, að Lundar, Man. Sigfús var lærður trésmiður
og orðlagður dugnaðarmaður. Halldór Daníelsson segir
um hann, í þættinum um landnám í Big Point-bygð,
(sem út kom í Almanaki Ólafs, S. Thorgeirssonar):
Sigfús var að vallarsýn átór og föngulegur, mannskaps-