Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Blaðsíða 28

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Blaðsíða 28
28 í VopnafirSi litlu fyrir 1850. Komu til Vesturheims 1892; tóku heimilisrétt á landi í N. Dakota og stunduSu þar bú nokkur ár. Fluttust því næst til Pine Valley nýlendu, námu þar larid og voru þar búsett þar til 1906, að þau settust að í Blaine, Wash., þar andaðist Jón fyrir fáum árum. MAGNÚS EINARSSON (Grandy) er fæddur 1862. Foreldrar: Einar Grímsson og Agústa Magnúsdóttir Guðmundssonar frá Sandi í Aðal-Reykjadal í Þingeyjars. Magnús fluttist vestur um haf 1883. Leitaði isér atvinnu að mestu leyti í N. Dakota. Kona hans er Margrét Jóns- dóttir Jónssonar og Vilborgar Jónsdóttur frá Vestmanna- eyjum. í Pine Valley bygð festi Magnús sér eignarrétt á hálfu landi. og bjó þar til 1907, fluttist þá til Blaine, Wash. og býr þar nú. MAGNÚ5 JÓNSSON. Hann var sonur Jóns Magnús- sonar bónda á Syðra-Skógarnesi í Miklaholtshreppi á Snæfelsnesi, og konu hans Kristínar Þorleifsdóttur læknis í Bjarnarhöfn. Kona Magnúsar var María Jónsdóttir Benediktssonar og Bjargar Þorsteinsdóttur er lengi bjuggu á Fjósum í Laxárdal í Dalasýslu; þar var María fædd 1844. Hafði hún áður gift verið Guðmundi Guð- brandssyni, velmetnum nianni þar í héraði; höfðu þau eignast son, Eyjólf Sigurjón, tveim vikum fyr en faðir hans andaðist. Magnús fluttist vestur um haf 1887. Ssttist að í Hallson bygð í N. Dakota. Næsta sumar kom kona hans vestur með börn sín: Eyjólf og Jón Guðmund Björgvin, barn þeirra hjóna. Bjuggu nokkur ár við Hallson, fluttust þaðan til Roseau bygðar í Minnesota, námu land og bjuggu þar í 5 ár. Þaðan til Pine Valley nýbygðar, og bjuggu þar sextán ár á heimilisréttar landi sínu; ssldu þá landeignina og fætðu sig til bæjarþorpsins Piney; hafði Magnús þar borðviðarsölu þar til 1923, að kona hans andaðist. Ibúðarhús gott, með steinsteypu kjallara reisti hann á Piney og geymslu byggingar aðauki. Þau Magnús og María voru sæmdarhjón í hvívetna. Var hann hneigður til lækninga og fús til hjálpar fólki og dýrum, þar sem sjúkleika bar að höndum og reyndist
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.