Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Page 39

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Page 39
39 JÓHANN MAGNÚSSON. Fæddur 15. okt. 1845 að Bási í Eyjafirði. Foreldrar hans voru Magnús Guölaugs- son og María Ólafsdóttir. Jóhann fluttist vestur um haf úr Þingeyjarsýslu 1890. Fluttist til Pine Valley bygðar Jóhann Magnússon Filipía Bjarnardóttir 1902, nam þar land og bjó um 8 ára skeiö. Fluttist þaðan til Gimli 19 1 0, ásamt konu sinni, Filippíu Bjarn- ardóttir, dótturdóttir Hannesar skálds og prests að Ríp í Skagafirði,—myndarhjón og vel látin. FRIÐRIK REYKJALlN, sonur Hjálmars Reykjalín, Friðrikssonar, prófasts Jónssonar og Mettu Pálsdóttir Gunnlaugssonar, er bjuggu í grend við Svoldar-pósthús í N. Dakota, Settist að í Pine Valley bygð og nam land 1902. Kona hans er Jónína Gunnlaugsdóttir og Elíza- betar Arnbjarnardóttur, ættaðri úr Arnessýslu. Friðrik bjó nokkur ár í Pine Valley og fluttist þaðan með konu sinni vestur á Kyrrahafsströnd. EYMYNDUR JÓNSSON. Fæddur á Hofi í Öræfum 23. des, 1840. Var skírnarnafn hans Meyvant, en síðar breytt í Eymundur, og bar hann það nafn að eins eitt

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.