Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Blaðsíða 50

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Blaðsíða 50
50 Sperli í Ut-Landeyjum í Rangárvallasýslu og SigríSar ÞórSardóttur bónda á HlöSutúni í Stafholtstungum í BorgarfjarSarsýslu. Hreinn GuSmundur tók heimilisrétt á næsta landi viS foreldra sína; skifti viS þau eignar- löndum 1926 og hefir rekiS þar myndarbúskap síSan. Kona hans er af norskum ættum; búhneigS starfskona. KRISTINN NORMANN. Fcreldrar hans: Jón Nor- mann Jónsson Péturssonar frá Holtsmúla í SkagafiiSi og GuSrún Halldórsdóttir ættuS af ísafirSi. Kristinn flutt- ist meS móSur sinni og Magnúsi DavíSssyni seinni manni hennar, til Pine Valley 1900;vannmeS þeim aS bústörf- um þar til stjúpi hans andaSist 1919, tók þá viS búi þeirra og hefir búiS þar síSan. Kona hans er SigríSur dóttir SigurSar J. Magnússonar og Unu Jónsdóttur er búa í smábænum Piney, Man. Kiistinn og SigiíSur eru hæfileika hjón, reglusöm í allri umgegni. JÓN ARNÓRSSON. FaSir hans var Arnór Jónsson bóndi á Vorsabæ í Olfusi í Arnessýslu, GuSmundssonar á Gljúfri í Ölfusi, Ólafsso nar í Minnabæ í Grímsnesi. MóSir Jóns var SigríSur Jónsdóttir Eiríkssonar á Vorsa- bæ, járnsmiSs og dýraskyttu, Jónssonar frá Ey í Land- eyjum, Þorgilssonar Jónssonar og SigríSar Jónsdóttur “harSa” á Vorsabæ, SigurSarsonar á Völlum, Þorkels- sonar. En kona Jóns harSa var SigríSur Þorsteinsdóttir bónda á Núpum, Jónssonar. MóSuramma Jóns Arnórs- sonar var GuSrún GuSmundsdóttir á Krossi í Ölfusi, af af hinni svo kölluSu Bergsætt frá Brattholti í Biskups- tungum. Jón Arnórsson er fæddur 30. apríl 1874. LagSi af staS frá Reykjavík vestur um haf meS konu sína og fósturson þeirra, 18. febr. 1911, kom til Winnipeg 19. Marz og staSnæmdist þar 3 daga. Fluttist þá til Pine Valley og hefir veriS þar síSan. ByrjaSi á vinnu viS járn- braut þar í sveit og hélt henni til vorsins 1917. Tók þá land meS heimilisrétti og bjó þar til hann náSi eignar- réttinum. Keypti þá lóS og bygSi hús í smábænum Piney og haft þar aSsetur síSan og hefir meS höndum póstflutning auk ýmsra annara starfa. Er hann maSur áreiSanlegur og sanngjarn í viSskiftum. Kona Jóns var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.