Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Blaðsíða 38

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Blaðsíða 38
38 síðan. Hann er hagsýnn búmaður, oft átt sæti í ýmsum nefndum félagsmála. Kona hans er Olga, stjúpdóttir Magnúsar Davíðssonar, og er elzta barn ekkju hans, Guðrúnar Halldórsdóttir (sjá þátt M. Davíðssonar hér að framan). Olga er hög til handa og umsjónarsöm. Börn þeirra eru: Stefán, Guðrún. Anna Katrín, og Jónas, öll ógift heima hjá foreldrum sínum. JÓN STEFÁNSSON. Fæddur á Urriðavatni í Fellum í Fljótsdalshéraði 21. sept. 1862, bróðir þeirra Björns og Jóhanns sem hér að framan eru taldir. Jón fluttist með foreldrum sínum að Brekku í Borgaifirði og þaðan til Seyðisfjarðar og stundaði þar fiskiúthald; fluttist þaðan til Vesturheims 24 ára að aldri 1886 og settist að í Graf- ton, N. Dakota og komst þar í vinnu hjá innlendum í verzlunarbúð og varn þar tíma nokkurn. Færði sig það- an til Cavalier og keypti verzlun Jóns Péturssonar í Hall- son, í félagi við Björn Pétursson. kaupmann í Winnipeg, og verzlaði þar nokkur ár; hafði einnig jafnframt með höndum friðdómarastörf og póstafgreiðslu. Seldi aftur verzlunina, Pétri Skjöld og stundaði nám í verzlunarskóla í St. Paul og skrifaðist út þaðan eflir eitt ár. Fór þá til Winnipeg og byrjaði verzlun þar. Hætti við þá verzlun og fór til Yukon og dvaldi þar um tveggja ára skeið.kom þaðan aftur til Winnipeg 1904 og tók að stunda fast- eignasölu í félagi við Einar Ólafsson, ritsljóra. Næsta ár, 1905 fluttist hann til Pine Valley, tók þar heimilis' réttarland, en settist eigi á það. Byrjaði verzlun í smá- bænum Piney og rak hana þar I 9 I 9, að hann leigði sölu- búðina enskum manni. Hafði áður keypt land. flutti á það og tók að stunda búskap og hefir ávalt búið þar síð- an, Hefir bvgt þar all-stórt íveruhús á steinsteypu kjall- ara; er það fegurst hús hér í sveit. prýtt alt í kring smekk- legri niðurröðun blóma og fleiri planta. “Þar sér á að þar búa þrifnaðarmenn”. Jón kvæntist 1917, Helgu Jóhannesdóttir Jóhannssonar frá Gröf í Kaupangssveit í Eyjafirði og Guðrúnar Sigríðar Halldórsdóttur frá Hólum í Eyjafirði. Helga er mikilhæf búkona. Þegar sveitar- stjórn hér í bygð hófst, varð Jón fyrstur oddviti og hélt þeirri stöðu um all-mörg ár. Hefir ávalt reynst ráðhollur, sanngjarn og drenglyndur sæmdarmaður í hvívetna. i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.