Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Blaðsíða 69

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Blaðsíða 69
68 t>að, að flestar, ef ekki allar, ræktaðar jurtir, hafi mist nokkuð af sínum upprunalega lífsþrótti. Þær eru orðn- ar vanar við að jarðvegurinn sé losaður fyrir rætur þeirra með plógnum; þær eru fæddar með áburði, og fræjum þeirra er dreift út. Þetta léttir af ræktuðu jurtunum öllu náttúrulegu erfiði í baráttunni fyrir tilveru þeirra, og or- sakar, samkvæmt skoðun Ranguys baS að jurtirnar missa heilmikið af sínum meðskapaða lífskrafti, líkt og allir sníkjugestir, bar á meðal menn, sem lítið hafa fyrir lífinu. Þá eru og sjúkdómar vaxandi böl allra ræktaðra jurta. Maður heyrir bess sjaldan getið að sjúkdómar, sem stafa af gerlum eða sveppum, sæki á viltar, óræktaðar jurtir og eyðileggi bser- En sveppir og gerlar, sem valda rotnun og visnun, mundu gereyðileggja ræktuðu jurtirnar, væru bændurnir ekki stöðugt á verði gegn beim. Oræktuðu jurtirnar geta staðið á móti sýkingu og kyrkingi, sem ræktaðar jurtir geta ekki veitt viðnám. Það er með bær eins og hina harðgerðari menn köldu og hrjóstrugu land- anna, sem verða að bjargast sem bezt beir geta hvað sem á dynur. Það er ekki gott að of mikil umhyggja sé borin fyrir lífinu, jafnvel ekki í jurtaríkinu. Húsdýr, sem hafa verið vanin við að reiða sig á manninn, mundu ekki geta lifað í frumskógunum; t. d. hænsn, sem slept væri lausum, gætu ekki kept um björg á móti dugmeiri fuglum. Vís- indamenn hafa tekið eftir og bent á, að hvítar rottur, sem notaðar eru við vísindalegar tilraunir, og sem eru vel fóðraðar og lifa í bægindum og óhultar undir vernd mannanna, hafi mist mikið af hugrekki og kænsku hinna ótömdu forfeðra sinna. Ranguy segir, að bað sama eigi sér stað meðjurlirn- ar. Með bví að rækta bær hafa menn stuðlað að hrörn- un beirra. Það er ekki ómögulegt að ræktaðar jurtir séu nú orðnar svo veikbygðar, að bær fái ekki haldist við; baS er ekki óhugsandi að jurtasjúkdómar, sem ekk- ert vetður við ráðið, geti geysað yfir og reynst afar- hættulegir fyrir mennina; að minsta kosti er rrjöglíklegt að minnirnir verði að vernda sínar úrættuðu, ræktuðu jurtir gegn beim, með feykilegri fyrirhöfn. Sjúkdómar í ræktuðum jurtum eru ekki að öllu leyti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.