Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Page 69

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Page 69
68 t>að, að flestar, ef ekki allar, ræktaðar jurtir, hafi mist nokkuð af sínum upprunalega lífsþrótti. Þær eru orðn- ar vanar við að jarðvegurinn sé losaður fyrir rætur þeirra með plógnum; þær eru fæddar með áburði, og fræjum þeirra er dreift út. Þetta léttir af ræktuðu jurtunum öllu náttúrulegu erfiði í baráttunni fyrir tilveru þeirra, og or- sakar, samkvæmt skoðun Ranguys baS að jurtirnar missa heilmikið af sínum meðskapaða lífskrafti, líkt og allir sníkjugestir, bar á meðal menn, sem lítið hafa fyrir lífinu. Þá eru og sjúkdómar vaxandi böl allra ræktaðra jurta. Maður heyrir bess sjaldan getið að sjúkdómar, sem stafa af gerlum eða sveppum, sæki á viltar, óræktaðar jurtir og eyðileggi bser- En sveppir og gerlar, sem valda rotnun og visnun, mundu gereyðileggja ræktuðu jurtirnar, væru bændurnir ekki stöðugt á verði gegn beim. Oræktuðu jurtirnar geta staðið á móti sýkingu og kyrkingi, sem ræktaðar jurtir geta ekki veitt viðnám. Það er með bær eins og hina harðgerðari menn köldu og hrjóstrugu land- anna, sem verða að bjargast sem bezt beir geta hvað sem á dynur. Það er ekki gott að of mikil umhyggja sé borin fyrir lífinu, jafnvel ekki í jurtaríkinu. Húsdýr, sem hafa verið vanin við að reiða sig á manninn, mundu ekki geta lifað í frumskógunum; t. d. hænsn, sem slept væri lausum, gætu ekki kept um björg á móti dugmeiri fuglum. Vís- indamenn hafa tekið eftir og bent á, að hvítar rottur, sem notaðar eru við vísindalegar tilraunir, og sem eru vel fóðraðar og lifa í bægindum og óhultar undir vernd mannanna, hafi mist mikið af hugrekki og kænsku hinna ótömdu forfeðra sinna. Ranguy segir, að bað sama eigi sér stað meðjurlirn- ar. Með bví að rækta bær hafa menn stuðlað að hrörn- un beirra. Það er ekki ómögulegt að ræktaðar jurtir séu nú orðnar svo veikbygðar, að bær fái ekki haldist við; baS er ekki óhugsandi að jurtasjúkdómar, sem ekk- ert vetður við ráðið, geti geysað yfir og reynst afar- hættulegir fyrir mennina; að minsta kosti er rrjöglíklegt að minnirnir verði að vernda sínar úrættuðu, ræktuðu jurtir gegn beim, með feykilegri fyrirhöfn. Sjúkdómar í ræktuðum jurtum eru ekki að öllu leyti

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.