Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Side 32

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Side 32
32 sem þá bjuggu á Gröf, að Hvassafelli í Ej'jafirði, misseris gamall; þar ólst hann upp til 1 7 ára aldurs, vann á ýms- um stöðum og síðast hjá Kristínu, ekkju síra Jóns 1 hor- lacius er bjó á Melgerði; bar kvæntist hann, Guðrúnu Sigríði Halldórsdóttur Þor- lákssonar og Guðrúnar Rósu Jóhannesdóttur, Gun- narssonar bónda á Hólum í Eyjafirði. Áiið 1883 flutt- ist Jóhannes ásamt konu sinni vestur um haf og sett- ist að í N. Dakota meðal Islendinga; nam bar land og stundaði búskap í 6 ár, fluttist baöan til Roseau í Minnesota og dvaldi bar um fjögra ára skeið. Flutt- ist baðan til Pine Valley oýbygðar 1900; nam bar land og bjó bar til 1918, að hann seldi landeign sína í hendur tengdasonar síns: Eiðs Jónssonar og Astu dóttur sinnar. Konu sína misti hann 1923, og hefir aðsetur hjá dóttir sinni Ástu. Börn beirra Jóhannesar og Guðrúnar eru 4 á lífi; Ragnheiður, kvænt Páli trésmið Magdal, búsettum í St. Paul í Minnesota; Gestur, kvænt- ur Þórunni Jónsdóttur ættaðri úr Landeyjum; Helga kona Jóns Stefánssonar, fyrrum kaupmanns að Piney, og Ásta kona Eiðs Jónssonar. Jóhannes er vel skýr maður og fróður um margt, eink- um í fornum sögum Norðurlanda, og fylgist einnig með viðburðum nútímans, á bókasafn all-mikið sem innineld- ur ýmsan fróðleik, gamlan og nýjann. Kona hans var dugnaðarkona mesta, ráðdeildarsöm og vel látin. BERGÞÓR JÓNSSON. Hann er fæddur 10. apríl 1864 á Torfufelli í Eyjafirði bar sem foreldrar hans voru búsett: Jón Jóhannsson og Bergbóra Sigurðardóttir Þórð- Jóhannes Jóhannsson

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.