Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Blaðsíða 60

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Blaðsíða 60
60 BIs. 42. Ættartölunni átti að standa við 3 lið er Njála segir, o. s. frv. en i ógáti var látið fylgja 4. lið. Misritast hefir við 15. lið dáinn i stóru bólu fyrir dáinn í svartadauða. Bls. 48. Þau Unsteinn Vilberg og Vilfríður giftu sig 21. februar 1919. — Það sem stendur í þættinum að þau hafi gift sig 17. júní 1924, er villa er stafað hefir frá því að það voru önnur hjón i bygðinni er giftu sig það ár og dag. (Sjá bls. 64, 4 1.). Bls. 49. Þau Steindór og Ingibjörg giftu sig 1899, eins og stendur í handritinu. — Ártalið 1893 er prentvilla. (Eina prentvillan í þessum landnámsþáttum). Á sömu bl. láðist að tilfæra móðurætt Arnbjargar Stefánsdóttur. Móðir hennar var Þorbjörg, Þórðardóttir bónda á Kjama, systir séra Benedikts á Brjámslæk. Hennar móðir var Björg Halldórsdóttir, systir séra Björns í Garði. Bls. 58. Faðir Ingibjargar móður Bjöms Erlendssonar var Sigurður Þorleifsson bóndi í Gautsdal. — En ekki Sig- urður Sigurðsson frá Valdarási, er eftir hann bjó í Gauts- dal. En þar frá hefir villan stafað, að báðir bjuggu þeir i Gautsdal. BIs. 71. Ragnar Emil Guðmundsson er sagður ókvæntur. Auðvitað var hann það er þættimir voru skrifaðir saman, árið 1932. Hann kvæntist s. 1. sumar 1933. Kona hans er Rannveig Aðalheiður dóttir Bjórns Bjarnasonar og Soffíu Jónasdóttur, landnámshjóna á Víðir. Séra Jóhann Bjamason föðurbróðir brúðarinnar framkvæmdi hjónavígsluna. Hug- heilar hamingjuóskir fylgja hinum ungu hjónum með vel stofnað hjónaband. Bls. 74. Þær einu upplýsingar hafa fengist um ætt Marteins Jónssonar að verið hafi úr Dalasýslu. Um æfi- feril hans, var þeim mönnum það kunnugt, er leitað var til um upplýsingar, að hann hafði verið vinnumaður hjá Daníel dbrm. Jónssyni á Þóroddsstöðum við Hrútafjörð. Atti hann þá marga ferðina yfir fjörðinn. Þótti harðfengur og ötull sjósóknari enda að hverju sem hann gekk. — Ráðskona Marteins er hann bjó á landinu var Margrét Ámadóttir. Hún er nú búsett í Arborg. Tápkona er hún mikil, er ekki meltir hvað eina lengi fyrir sér, djörf og hreinskilin og um flest er henni vel farið. Faðir Margrétar var Arni Halldór bóndi á Fossi í Staðarsveit á Snæfellsnesi, Hannesson bónda á Görðum í s. sv. Móðir Árna Halldóss var Guðríður, Ama- dóttir bónda á Borg í Miklaholtshrepp, Jónssonar bónda í Kálfárdal, hann var bróðir séra Bjöms í Bólstaðahlíð. Sonur Jóns í Kálfárdal en bróður Arna á Borg var Þorkell bóndi á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.