Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Blaðsíða 45
45
Fluttist til Vesturheims i 886 og settist að í Winnipeg. Var
hún ekkja Boga Bjarnasonar, ættuðum úr Húnavatnssýslu
(dáin 1886) og kom með barn þeirra ungt og eignaðist
annað stuttu eftir að til Winnipeg kom. Þau eru; Asa,
gift hérlendum manni búsettum í Norwood, Man.; Frið-
lundur, hitaleiðsluverkstjóra að Transcona, Man. (dáin
1932). Sigurður settist að í Pine Valley á landi sem
hann keypti, hafði bar búskap nokkur ár, seldi landið,
tók heimilisrétt á öðru og bjó bar átta ár. Hefir lítið eitt
fengist við félagsmál og trésmíði. Þau Sigurður og Una
færðu sig til smá-bæjarins Piney 1930, og dvelja bar nú.
Börn beirra eru: Sigríður, gift Kristni Normann, búsett
hér í sveit; Björn, giftur enskri konu, býr skamt frá
Piney pósthúsi; Magnús, kvæntur Helgu dóttur B. G.
Þorvaldssonar bónda nálægt Piney pósthúsi. Er Magnús
umsjónarmaður málmbræðsluvéla í námu bænum Flin
Flon, Man.; Kristín Theodóra, gift manni af hérlendum
ættum, George E. Clarke, verkstjóra í vélaverkstæði í
Flin Flon„ Man.
STEFÁN ÁRNASON. Fæddur í Fagraskógi í Eyja-
fjarðarýslu, I 7, ágúst 1882. Faðir hans, Árni Jónatans-
Son Hallssonar og konu hans Guðrúnar Stefánsdóttur.
Móðir: Guðrún Jónsdóttir Snorrasonar og fyrstu konu
hans, Guðbjargar Sigurðardóttur. Voru foreldrar Slefáns
um bessar mundir vinnuhjú hjá Magnúsi Baldvinssyni
og konu hans Stefaníu Stefánsdóttur, sem ba hjuggju í
Fagraskógi, en fluttust næsta ár að Auððrekku í Hörgár-
dal til Jóns Snorrasonar föður Guðrúnar, en reistu
skömmu síðar bú á Þríhyrningi og bjuggu bar bar)gaÖ
til um síðastliðin aldamót, að bau fluttu búferlum aftur
að Auðbrekku. Stefán ólst upp hjá foreldrum sínum og
vann að venjulegum búskap hjá beim, en stundum við
fiskiveiðar og síldar, begar á butfti að halda. Hann út-
skrifaðist af gagnfræðaskólanum á Möðruvöllum 1900.
Fluttist til Canada 1904 og var fyrst um sinn hjá Snorra
Jónssyni móðurbróður sínum, við bændavinnu í Tantall-
on í Skask. Vann næstu árin ýmist hjá bændum eða
við trésmíði í Winnipeg. Kom til Pine Valley veturinn
1908 og verið bar til heimilis síðan. Kvæntist 1911,