Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Blaðsíða 22

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Blaðsíða 22
22 hluta Roseau bygSar, þar sem nokkrir íslendingar höfðu verið seztir að. Æddi eldurinn norSur yfir landa- maerin; brann bar spilda all-stór og myndaði banr>ig opnu nokkra fyrir útsýni og umferÖ, en jörðin eftir svört af brunaösku. Bruni bessi mun hafa spurst víðsvegar, jafnvel til Dakota, byí haustið 1898 komu baSan bræður tveir: Þóroddur og Þórviður Magnússynir Halldórssonar til landskoðunar. Hittu beir hér fyrir félaga tvo: Erlend Jónsson og Pál Eyjólfsson, unga, einhleypa og fram- gjarna menn; höfðu beir bygt bjálkakofa og sest bar að ári áður. Eru beh fyrstu landnámsmenn bessarar bygð- ar af íslensku fólki. Landnámsmenn. ERLENDUR JÓNSSON (JOHNSON), er fæddur 15. ágúst 18ó5áAuðnum á Vatnsleysuströnd. Faðir hans var Jón Erlendsson Dbm., bóndi og hreppstjóri um langt skeið bar í sveit, marghæfur dugnaðurmaður.^ Móðir Jóns var Sigríður Árnadótt- ir Þors'ceinssonar og Mar- grétar Gísladóttur frá Kald- árholti í Árnessýslu. Var hún alsystir Gísla föður Árna leturgrafara í Reykja- vík; voru bv> beif Jón og Árni, systkinasynir. Ætt bessi hefir verið rakin alla leið til Síðu-Halls, sem sýnir allmörg stórmenni í beirri keðju. Móðir Erlend- ar var GuÖr.ý ívarsdóttir Bjarnasonar, frá Flekkuvík á Vatnsleysuströnd; koma ættir bar saman, hennar og Guðm. GuÖmundssonar skóla-skálds. Erlendur ólst upp hjá Eri. johnson foreldrum sínum á AuÖn- um, og fluttist með beim
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.