Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Side 22

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Side 22
22 hluta Roseau bygSar, þar sem nokkrir íslendingar höfðu verið seztir að. Æddi eldurinn norSur yfir landa- maerin; brann bar spilda all-stór og myndaði banr>ig opnu nokkra fyrir útsýni og umferÖ, en jörðin eftir svört af brunaösku. Bruni bessi mun hafa spurst víðsvegar, jafnvel til Dakota, byí haustið 1898 komu baSan bræður tveir: Þóroddur og Þórviður Magnússynir Halldórssonar til landskoðunar. Hittu beir hér fyrir félaga tvo: Erlend Jónsson og Pál Eyjólfsson, unga, einhleypa og fram- gjarna menn; höfðu beir bygt bjálkakofa og sest bar að ári áður. Eru beh fyrstu landnámsmenn bessarar bygð- ar af íslensku fólki. Landnámsmenn. ERLENDUR JÓNSSON (JOHNSON), er fæddur 15. ágúst 18ó5áAuðnum á Vatnsleysuströnd. Faðir hans var Jón Erlendsson Dbm., bóndi og hreppstjóri um langt skeið bar í sveit, marghæfur dugnaðurmaður.^ Móðir Jóns var Sigríður Árnadótt- ir Þors'ceinssonar og Mar- grétar Gísladóttur frá Kald- árholti í Árnessýslu. Var hún alsystir Gísla föður Árna leturgrafara í Reykja- vík; voru bv> beif Jón og Árni, systkinasynir. Ætt bessi hefir verið rakin alla leið til Síðu-Halls, sem sýnir allmörg stórmenni í beirri keðju. Móðir Erlend- ar var GuÖr.ý ívarsdóttir Bjarnasonar, frá Flekkuvík á Vatnsleysuströnd; koma ættir bar saman, hennar og Guðm. GuÖmundssonar skóla-skálds. Erlendur ólst upp hjá Eri. johnson foreldrum sínum á AuÖn- um, og fluttist með beim

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.