Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Blaðsíða 66

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Blaðsíða 66
66 íslenzka gufuskipinu “Gullfoss”. En meÖ t>ví skipi fór hún, að mináta koáti aðra leiðina, milli Ameríku og íslands. — “Skipátjórinn var íslenzkur,” sagði Guðfinna, þegar hún löngu síðar var spurð um það, hvort hún hefði ekki orÖið hrædd á leiðinni; “skipátjórinn var ís- lenzkur, og skipverjarnir voru íslenzkir; og á meÖan eg sá engin hræÖslumerki á þeirra andlitum, hafði eg enga ástæðu til að óttaát, hvernig svo sem skipið veltiát.” — Og Guðfinna var æfinlega sönn hetja. Hún tók ávalt öllu, sem að höndum bar, með mikilli átillingu og hug- prýði, og enginn mun nokkru sinni hafa heyrt hana mæla æÖruorð. í baráttu þeij'ri, sem hún varð að ganga í gegnum hér veátan hafs, á frumbýlings-árunum, sýndi hún bezt, hvíiík hetja hún var. Vorið 1914 ferðaðiát Guðfinna vestur að hafi og dvaldi mánaðar-tíma í Vancouver-borg í British Colum- bia, bá var hún geátur okkar konunnar minnar. Eg man, hvað hún var hrifin af fjöllunum fyrir norðan Burrard- fjörðinn. Hún sagði að klettur einn þar við sjóinn væri svo líkur bjargi nokkru nálægt ViðfirÖi, að sér findiát hún vera komin heim á bernskuátöðvar sínar, beSar hún horfði á klett ber>nan við Burrardfjörð. — Meðan hún var í Vancouver, skrifaði hún langt bréf ti! Björns bróður síns, sem ba var, að mig minnir, í banr> veginn að fara frá Reykjavík til Kaupmannahafnar, til bess að leita sér lækningar. Lét hún mig heyra betta bréf, og fuiðaði eg mig á bví, hvað íslenzkan á bv> var hrein og fögur, og hvað hún sagði vel og skilmerkilega frá. Hún var að segja bróður sínum frá ferð sinni frá Manitoba til Vancouver, og lýáti hún Klettafjöllunum og ýmsu, sem fyrir augu hennar bar á leiðinni veátur, með svo mikilli nákvæmni og snild, að unun var að heyra ba lýsingu og alla ferðasöguna. Eg lét í Ijós, að mér bsetti íslenzkan hennar falleg. “Hrædd er eg um. að allir verði bar ekki á bínu máli,” sagði hún og broáti; “baö er aðeins auát- firzka, sem eg tala og skrifa; eg kann ekki annað mál; en eg veit að Björn bróðir minn skilur auátfirzku manna bezt, og hann tekur aldrei hart á henni.” — Hauátið 1917, begar GuÖfinna kom úr ferð sinni til íslands, heimsótti hún honuna mína og mig. Við áttum ba heima að Otto
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.