Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Blaðsíða 72

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Blaðsíða 72
71 og vinur fjölskyldunnar. og rúgurinn var tekinn til rækt- unar. EitthvaS svipað þessu átti sér og stað með hinar korntegundirnar, segir prófessor Vavilov. Fyrstu hveitiplönturnar, sem uxu umhverfis viðlegu- staði veiðimanna í Asíu, fsurftu að eins að bera nógu mörg fræ til þess að halda tegundinni við frá ári til árs; það eitt var tilgangur náttúrunnar. En um leið og mað- urinn fór aS gefa plöntunni gaum varð hún að gera betur enn þetta; hún varð þá aS bera nógu mörg fræ til þess að afgangur yrSi handa manninum. MaSurinn hefir knúS plöntuna meS ræktun og kynbótum til þess aS framleiSa hin mörgu, bústnu og vel þroskuSu hveitiöx, sem viS sjáum nú á dögum, í staS eins, sem hafSi aS geyma örfá smá hveitikorn. En notin af því eru öll í mannsins þágu en ekki plöntunnar. Hún verSur aS taka viS meiru af sólarljósi, vatni og lofti, verSur aS draga meiri næringarefni úr moldinni, verSur aS taka fljótari efnabreytingum, til þess aS kornin, sem maðurinn þarf, geti þroskast. Hveiti- plantan er eins og flækingur, sem kemur á bóndabæ og leitar gistingar, en er drifinn til aS vinna, hvortsem hon- um líkar betur eða ver. Til eru aðrar jurtir sem mannlegar þarfir hafa breytt enn meir enn hveitinu, hvaS sem þeirra eigin þörfum hefirliSiS, t. d, kartöflujurtin, Fyrir nokkrum þúsundum ára þrifust allar tegundir kartöfluættarinnar, án þess aS vinna, í fjöllunum í SuSur-Ameríku. Fræ mynduðust í ávöxtum, sem líktust tómötum og sem kartöfluplantan framleiðir enn, þegar hún frævast. En til þess aS koma í veg fyrir aS plantan dæi út, ef þessi fræ náðu ekki fullum þroska í köldum árum í fjöllunum, fóru sumar tegundir ættarinnar aS framleiSa neðanjarSar ávöxt til og frá í rótunum—kartöflur. Þess- ar viltu kartöflur dróu aS sér athygli forfeðra Incanna. Þeir fóru þá aS rækta plönturnar, og meS ræktun vöndu þeir þær á aS framleiða fleiri karröflur. Ennfremur vöndu þeir þær af því, aS framleiða dauft eitur í kart- öfluhýSinu, sem varSi þær fyrir dýrum. En samt tókst þaS ekki til fulls, því enn í dag er ofurlítil vitund af eitr- uðu lútarsalti í kartöfluhýði. einkum ef kartöflurnar verða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.